Einhver sem á/hefur reynslu af HP?

Svara

Höfundur
Daði29
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Þri 06. Mar 2007 00:02
Staða: Ótengdur

Einhver sem á/hefur reynslu af HP?

Póstur af Daði29 »

er að fara í framhaldsskóla og lýst einna best á HP fartölvurnar, þeir eru að bjóða uppá eitthvað skólatilboð núna... einhverjir hér sem hafa reynslu af þessum tölvum? (hvernig er hún að vinna eins og í sambandi við leikina og bara þess háttar hvernig hún er að standa sig)
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Demon »

Mjög solid tölvur.
Nota mína þó ekkert í leiki en ég á HP Compaq nx6125.
[AMD Turion 64bit 1.8ghz, 1GB ddr, 80GB]
Er búinn að eiga hana í næstum tvö ár og hún allavega sinnir öllum mínum þörfum í vinnu og skóla vel.
Nota hana mikið í forritun, crappy ass skjákort í þessu hjá mér en mér er sama.
Heyrist ekkert í henni.

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikkasoft »

Ég myndi mæla með Dell XPS m1330, en hún er væntanleg í EJS í næsta mánuði á 159.000kr. Ég held að þetta sé mjög fín skólatölva, létt og meðfærileg með góðu batterýi. Einnig er hægt að fá hana með 128MB GeForce 8400M GS skjákorti fyrir ekki kröfuharða leiki.

http://www.engadget.com/2007/06/04/dell ... -revealed/
http://www.dell.com/content/products/pr ... l=en&s=dhs

Mynd
Mynd

/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

En ef þú vilt toppa allt (og átt 200.000+), þá geturu keypt Sony Vaio Tz... *slef*

http://reviews.cnet.co.uk/laptops/0,390 ... 810,00.htm

Mynd
Mynd

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Frikkasoft skrifaði:Ég myndi mæla með Dell XPS m1330, en hún er væntanleg í EJS í næsta mánuði á 159.000kr. Ég held að þetta sé mjög fín skólatölva, létt og meðfærileg með góðu batterýi. Einnig er hægt að fá hana með 128MB GeForce 8400M GS skjákorti fyrir ekki kröfuharða leiki.

http://www.engadget.com/2007/06/04/dell ... -revealed/
http://www.dell.com/content/products/pr ... l=en&s=dhs

Mynd
Mynd

/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////

En ef þú vilt toppa allt (og átt 200.000+), þá geturu keypt Sony Vaio Tz... *slef*

http://reviews.cnet.co.uk/laptops/0,390 ... 810,00.htm

Mynd
Mynd
Mér finnst nú frekar hart að vera að borga 160k fyrir Dellinn sem að er með töluvert lélegra korti heldur en Acerinn sem ég keypti hjá att á 150. Kortið í Acernum er 8600 256mb og er að virka ágætlega í leikina. Einnig er á henni 2048mb (800mzh) minni.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikkasoft »

Það er rétt hjá þér, ef þú vilt ferðatölvu sem er góð í leikina þá er erfitt að keppa við Acer.

En ef þú vilt létta tölvu, með góðu lyklaborði og batterý þá tekuru eitthvað annað.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Mæli hiklaust með HP. Er sjálfur með c.a 3 1/2 gamla nx7000 vél sem hefur einfaldlega ekki slegið feilpúst á þessum tíma. Hún er alltaf í gangi, og er gríðarlega stabíl. Er iðulega í gangi hjá mér mánuði í senn áður en ég þarf að restarta henni vegna updates o.þ.h.

Ég nota hana mikið í þunga vinnslu, photoshop og Visual Studio svo dæmi séu tekin.

Er mjög hljóðlát, miklu hljóðlátari en t.d Fujitsu Siemens Amilo sem konan á.

Það sem meira er, þá er batteríið ennþá nánast eins og nýtt. Ekkert tiltökumál að keyra hana á batteríinu í c.a 3 tíma enn þann dag í dag.

HP fær mitt atkvæði.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Póstur af IL2 »

Ég held að þú fáir ekki stærra kort en 8400GS í 13" tölvum. Það er útaf hita, getur fengið 8600GT í 14"

Samála Frikka með batterý endingu og lyklaborð.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Frikkasoft skrifaði:Það er rétt hjá þér, ef þú vilt ferðatölvu sem er góð í leikina þá er erfitt að keppa við Acer.

En ef þú vilt létta tölvu, með góðu lyklaborði og batterý þá tekuru eitthvað annað.
Jú, það er nú sennilega rétt.. en í þessum nýjustu Acerum eru þeir búnir að bæta líftíma batterýs mikið. En ég verð að viðurkenna að músin og lyklaborðið á vélinni sjálfri (aðallega músin) er ömurlegt. En það er líka mjög töff t.d. á hægri hlið tölvunnar eru snertihnappar og þegar að maður snertir þá þá styrkist ljósið á þeim... ekki það að þetta gerir ekkert nema að fara svalt :P .
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Svara