Pentium 5 verður 32-64-bita, milli 5GHz til 7GHz og hafa 2MB dual cache. LGA 775 pin socket, front side bus 4000MHz. það er haldið að hann komi í júní 2004. Ekki slæmur gaur þarna á ferðinni en það má taka þessar upplýsingar með fyrirvara.
þetta með fsb er bara rugl.. það er komið official frá intel að hann mun byrja sem 800MHz og svo fara yfir í 1066. og hann verður ekki með "dual cache" heldur verður hann með 2mb level 2 cache.
gnarr skrifaði:þetta með fsb er bara rugl.. það er komið official frá intel að hann mun byrja sem 800MHz og svo fara yfir í 1066. og hann verður ekki með "dual cache" heldur verður hann með 2mb level 2 cache.
Jamm, mér finnst þeir samt eitthvað eftir á í bransanum, enginn 32/64 bita örri ennþá í heimilisvélar, en AMD og Apple báðir komnir með þannig. Ég mun fá mér AMD þegar kemur að örgjörva kaupum næstu.