Punkbuster vandamál, Windows API function?

Svara

Höfundur
Killerade
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 03. Apr 2006 08:50
Staða: Ótengdur

Punkbuster vandamál, Windows API function?

Póstur af Killerade »

Sælir. Þar sem þetta vandamál tegir sig út fyrir leikinn sjálfan datt mér helst í hug að koma hingað. Ég fann lausn þar sem þetta sama vandamál kom upp í BF2, en það er víst sama version af punkbuster þar og í leiknum sem þetta er að gerast í, Call of Duty 2.

Clientinum er kicked af punkbuster fyrir "Unknown Windows API function [131136]".

og ég finn þennan hérna þráð, http://www.punksbusted.com/forums/lofiv ... 16717.html

API Kick 131136

Known cause: Running BF2 in compatability mode
Solution: Disable compatabilty mode, do not run other programs in compatability mode at the same time.


Ég tek það aftur fram að þetta er að gerast í cod2. En vandamálið er, að ég er bara ekki eins sleipur í enskuni/öðru og ég hélt þar sem ég bara skil ekki hvernig ég framkvæmi þessa lausn, eða leita að henni.

Hjálp?
- Hjalti
Svara