GF-FX 5200 128mb eða GF4Ti4200 8x 128mb??

Svara

Höfundur
Festina
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 05. Okt 2003 19:53
Staða: Ótengdur

GF-FX 5200 128mb eða GF4Ti4200 8x 128mb??

Póstur af Festina »

Ég á rétt svo efni á GF-FX en gæti reynt að redda mér fyrir GF4Ti bara að fá að vita frá ykkur hvort ég ætti frekar að næla mér í og hvar???
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

GF4-Ti4200 tekur bæði GF-FX5200 & GF-FX5600 í nebbann. Láttu FX kortin eiga sig. :) (Nema þú hafir efni á FX5800/5900, en þá færi ég frekar í Radeon!)

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

I concur.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Svona til að bæta við þetta þá held ég að Radeon9600 Pro séu skynsamlegustu kaup sem maður getur gert í dag. Þ.e. bestu gæði/hraði vs. verð. Radeon9600 Pro kostar ~20þús. Að borga 40þús+ fyrir skjákort er náttúrulega geðbilun.

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

FX kortin eru einfaldlega ekki þess virði
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

Fá sér skjákort með directx 9.0! ATi Radeon9600 til 9900 :twisted:
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

wtf? er komið radeon 9900?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

nei það er ekki komið og ég held að það heiti 9800 xt
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hvernig væri að ati færu að kalla þetta almennilegum nöfnum?
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

IceCaveman skrifaði:hvernig væri að ati færu að kalla þetta almennilegum nöfnum?

Hvað hafðiru í huga?
Dominator 5000?
Koddu með dæmi... :lol: :wink:
Damien
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þeir kalla þau alltaf bara númerum, fólk man ekki númer þegar það fer útí búð, þá er ég að tala um þá sem eyða ekki öllu sínu lífi í að pæla í þessu eins og þeir sem stunda vaktina.

t.d. voru nVIDIA með GeForce 4Ti 4200, Ti 4800, öll mx kortin voru ódýrar útgáfur, 4 fyrir kynslóð... það er lang skýrast á þann hátt í stað þess að þau heiti öll 9xxxx
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

hmm jamm það er satt. þetta getur verið ruglingslegt.

Ég held að þegar næsta skref verður tekið hjá ATI, þ.e. næsta kynslóð kemur, þá breyti þeir um nafn.
öll 9xxx kortin eru nánast eins. það er engin bylting eða RISA stökk í þróun.
Sjáðu t.d. 9700-9800 og 9800xt þetta er nánast sama kortið bara kemur aðeins overclockað.
Kanski hefðu þeir átt að skýra 9500 og 9200 kortin eikkað annað því það er aðeins öðruvísi tækni notuð.
t.d. er 9500 og 9600 kortin með 0.13 míkrona brautum en 9700+ eru með 0.15 míkron.

Ég er allveg sammála því samt að þeri megi breyta til og búa til nýja seríu,
vonum að það fari að gerast...
Damien
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

ATI hafa líka sérnöfn fyrir sínar kynslóðir, s.s. 9XXX er ákveðin kynslóð og 8XXX er önnur (ok, ég veit að það á ekki beint við, en þannig vilja ATI að við skiljum þetta). Síðan er 9100 betra en 9000 og pro er betra en non pro. Mun skárra heldur en að vita muninn á GF4 Ti og GF4 mx.
Ég segi að ATI séu að nefna sín kort vel og nöfnin eru skýr. Spurningin er, mun næsta kynslóð vera 10XXX ?
Svara