70 þúsund max (ákveðið)
70 þúsund max (ákveðið)
já sælir afsakið þetta vesen á mér endalaust
en ég er búinn að ákveða mig.. max verð 70þúsund, finnst það alveg nóg og mikill peningur til að spila counter-strike:source! ekki krónu meira!!1
jæja.. -Verður að vera ágætlega hljóðlágt (þetta er alltof hávært hérna hjá mér núna.. örrgjörva kælingin er örugglega 30dB og aflgjafinn og skjákorta viftan svona 25dB - og turnkassinn er OPINN (hlífar týndar haha:D)
en já.. 100fps stable í counter-strike:source, verður að vera með 2 gb í minni nenni ekki að vera á slow pc.. og please ekki láta mig fara að kaupa örgjörva hjá kisildal, því 6600kostar 20þús hjá þeim en aðeins 13þúsund hjá computer/att og fl.
takk fyrir, og afsakið
en ég er búinn að ákveða mig.. max verð 70þúsund, finnst það alveg nóg og mikill peningur til að spila counter-strike:source! ekki krónu meira!!1
jæja.. -Verður að vera ágætlega hljóðlágt (þetta er alltof hávært hérna hjá mér núna.. örrgjörva kælingin er örugglega 30dB og aflgjafinn og skjákorta viftan svona 25dB - og turnkassinn er OPINN (hlífar týndar haha:D)
en já.. 100fps stable í counter-strike:source, verður að vera með 2 gb í minni nenni ekki að vera á slow pc.. og please ekki láta mig fara að kaupa örgjörva hjá kisildal, því 6600kostar 20þús hjá þeim en aðeins 13þúsund hjá computer/att og fl.
takk fyrir, og afsakið
ÓmarSmith skrifaði:Þú segir 70.000 MAX. Ertu þá að tala um alveg heila vél með öllu tilheyrandi fyrir utan Skjá-Mús-Lyklaborð og þannig ?
Örri
móðurborð
minni
skjákort
kassi
psu
?
Bara kassann já, ég er með 19" Gamers, G15, MX518
síðan á ég 6 harðadiska hérna eða eitthvað og dvd skrifara líka svo það vantar ekkert
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ok, þá mæli ég með eftirfarandi.
Móðurborð: Gigabyte 965P-S3, 12900
Örri : Intel Core2 E4400 10900
Minni: 2GB ST 800Mhz 12900
Skják. Nvidia 8600GTS 19900
Turn Antec NSK6500 16900
Samtals : 73500
Ljómandi fínt settup og með DX10 Skjákort fyrir framtíðina.
Það er hægt að ná þessu aðeins niður með öðrum kassa. TD Coolermaster Elite ( lítill kassi ) og taka Thermaltake 430W PSU.
Þá er þetta 68500Kr.
Allir þessir íhlutir eru valdir frá Tölvutækni.
Væri gaman að sjá e-n taka settup frá Kísildal til hliðsjónar.
Móðurborð: Gigabyte 965P-S3, 12900
Örri : Intel Core2 E4400 10900
Minni: 2GB ST 800Mhz 12900
Skják. Nvidia 8600GTS 19900
Turn Antec NSK6500 16900
Samtals : 73500
Ljómandi fínt settup og með DX10 Skjákort fyrir framtíðina.
Það er hægt að ná þessu aðeins niður með öðrum kassa. TD Coolermaster Elite ( lítill kassi ) og taka Thermaltake 430W PSU.
Þá er þetta 68500Kr.
Allir þessir íhlutir eru valdir frá Tölvutækni.
Væri gaman að sjá e-n taka settup frá Kísildal til hliðsjónar.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ÞEssi kassi fæst í Tölvutækni. Flottur og mjög vandaður kassi. Og þetta PSU hefur verið að skila fínum árangri á nokkuð öflugum vélum er mér sagt.
Þú amk þarft ekki meira.
Þú amk þarft ekki meira.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Staða: Ótengdur
Ég held að Ómar sé með ágætis díl, en mér finnst þó ekki sniðugt að eyða 17 þús kalli í tölvukassa nema þú ætlir að nota hann líka sem fileserver eða vera með 4+ harða diska í honum. Frekar myndi ég taka þennan 68500kr pakka og fara úr 8600GTS (sem er hálfgert drasl) í 8800GTS fyrir 8000 kalli meira. Ef þú kaupir minnið í Tölvuvirkni geturðu ennfremur skafið af 3000 kall og látið það ganga upp í.
Þú nefnir að þú sért með 19" skjá, sem þýðir væntanlega 1280x1024 upplausn. Þó að 8600GTS dugi til að keyra CS:S í þeirri upplausn þá er alls ekki sjálfgefið að þú náir constant 100fps á því nema þú lækkir stillingar. Skjákortið er mikilvægasti hluti tölvunnar, og vel þess virði að eyða nokkrum þúsundköllum aukalega í það.
Edit: Var að sjá að þú ert með 6 diska, og þarft því stærri kassa, en það gildir einu. Jafnvel þó þú þurfir að hækka þig í 78þús kall til að fá 8800GTS er það vel þess virði.
Þú nefnir að þú sért með 19" skjá, sem þýðir væntanlega 1280x1024 upplausn. Þó að 8600GTS dugi til að keyra CS:S í þeirri upplausn þá er alls ekki sjálfgefið að þú náir constant 100fps á því nema þú lækkir stillingar. Skjákortið er mikilvægasti hluti tölvunnar, og vel þess virði að eyða nokkrum þúsundköllum aukalega í það.
Edit: Var að sjá að þú ert með 6 diska, og þarft því stærri kassa, en það gildir einu. Jafnvel þó þú þurfir að hækka þig í 78þús kall til að fá 8800GTS er það vel þess virði.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Holy Smoke skrifaði:Ég held að Ómar sé með ágætis díl, en mér finnst þó ekki sniðugt að eyða 17 þús kalli í tölvukassa nema þú ætlir að nota hann líka sem fileserver eða vera með 4+ harða diska í honum. Frekar myndi ég taka þennan 68500kr pakka og fara úr 8600GTS (sem er hálfgert drasl) í 8800GTS fyrir 8000 kalli meira. Ef þú kaupir minnið í Tölvuvirkni geturðu ennfremur skafið af 3000 kall og látið það ganga upp í.
Þú nefnir að þú sért með 19" skjá, sem þýðir væntanlega 1280x1024 upplausn. Þó að 8600GTS dugi til að keyra CS:S í þeirri upplausn þá er alls ekki sjálfgefið að þú náir constant 100fps á því nema þú lækkir stillingar. Skjákortið er mikilvægasti hluti tölvunnar, og vel þess virði að eyða nokkrum þúsundköllum aukalega í það.
Edit: Var að sjá að þú ert með 6 diska, og þarft því stærri kassa, en það gildir einu. Jafnvel þó þú þurfir að hækka þig í 78þús kall til að fá 8800GTS er það vel þess virði.
Góður Punktur.
Mazi -
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ÞEssi þráður var ekki um bestbuy. heldur ákveðna vél og hvað hún má kosta.
Hann þarf ekki E6600 í kánterstræk. Þó hann sé bestu kaupin. þá kostar hann meira.
hinn er feikimeira en nóg.
Hann þarf ekki E6600 í kánterstræk. Þó hann sé bestu kaupin. þá kostar hann meira.
hinn er feikimeira en nóg.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX