Er einhver merkjanlegur munur á verði tölvuvara í Danmörku? ( Er tala um að kaupa þar á staðnum og fljúga með heim. ) Er mögulega að fara að kaupa nýtt setup ( Móðurborð, Örgjörva, Minni, Skjákort. )
Takk.
Verð í Danmörku
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
http://www.pricerunner.dk er önnur síða sem hægt er að nota til að finna verð á tölvuhlutum, virðist þó vera niðri í augnablikinu.
Ég kaupi alltaf eitthvað af tölvudóti þegar ég er í Svíþjoð og mín reynsla er sú að verðið er yfirleitt lægra en það er þó mjög misjafnt milli vörutegunda, á einstökum vörum er verðið hér alveg samkeppnishæft, merkilegt nokk. Þannig að það þarf að skoða vel fyrirfram hvað sambærileg vara mundi kosta hér á landi til þess að tryggja að maður sé í raun og veru að spara eitthvað. Harðir diskar og skjákort eru líklega þeir íhlutir sem ég hef oftast getað fengið ódýrari erlendis.
Svo verður líka að hafa í huga 2 x 23.000 króna hámarksupphæðina fyrir tollinn
Ég kaupi alltaf eitthvað af tölvudóti þegar ég er í Svíþjoð og mín reynsla er sú að verðið er yfirleitt lægra en það er þó mjög misjafnt milli vörutegunda, á einstökum vörum er verðið hér alveg samkeppnishæft, merkilegt nokk. Þannig að það þarf að skoða vel fyrirfram hvað sambærileg vara mundi kosta hér á landi til þess að tryggja að maður sé í raun og veru að spara eitthvað. Harðir diskar og skjákort eru líklega þeir íhlutir sem ég hef oftast getað fengið ódýrari erlendis.
Svo verður líka að hafa í huga 2 x 23.000 króna hámarksupphæðina fyrir tollinn
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Jún 2007 16:52
- Staðsetning: Akranesi, og stolltur af því!
- Staða: Ótengdur
Er þetta ekki best budget? Ultra fer upp í 5000 danskar svo ég efast um að það sé sniðugt að kaupa það þarna.
http://www.cybercom.dk/vare.asp?varenr=7HARD1515 Skilst að þessi búð sé í Kaupmannahöfn
http://www.cybercom.dk/vare.asp?varenr=7HARD1515 Skilst að þessi búð sé í Kaupmannahöfn