Skipta um harðan disk í acer travelmate 8002

Svara

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Skipta um harðan disk í acer travelmate 8002

Póstur af w.rooney »

Veit einhver hvort að það sé mikið mal að skipta um diskinn í svoleiðis fartölvu , diskurinn krassaði hjá mer og eg er að spá í að skipta um hann sjálfur hefur ekki einhver hérna gert álika ?

og svo annað hvernig diskum mæla menn með , er að spá í að fara í 160 gíg disk
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

minnsta mál líklega 2 skrúfur undir vélinni sem þú losar.

því stærri því betra

taktu diskinn úr áður en þú verslar nýjan, þarft að vera viss hvort þú ert með sata eða ide disk.
Svara