Nvidia 9800 GTX Væntanlegt - Specs


Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Nvidia 9800 GTX Væntanlegt - Specs

Póstur af TechHead »

Jæja, Nvidia ætla að halda í árs endurnýjunar schedulið sitt og sleppa
út nýju skrímsli úr herbúðum sínum fyrir næstu jól, a.k.a. "G92"

Hérna er vísun í fyrirhugaða specca á G92

og sjá meira hér og hér.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

HeHe

Sama sagan. Síðast er ég vissi þá var 8800GTX ennþá í raun of mikið afl í dag. Skildist á Fletch að Skjákortið hans væri að struggle við örrann.
CPU limited.

Þ.e. Að hann þyrfti betri örgjörva en E6600 klukkaðann í 3.6GíG þar sem að kortið er það öflugt.


Í Hvað eiga menn þá að nota 9800GTX sem er 2 x öflugra en 8800Ultra. ?

spila leiki í 30" Skjá ?

Bara forvitni ..
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

ÓmarSmith skrifaði:HeHe

Sama sagan. Síðast er ég vissi þá var 8800GTX ennþá í raun of mikið afl í dag. Skildist á Fletch að Skjákortið hans væri að struggle við örrann.
CPU limited.

Þ.e. Að hann þyrfti betri örgjörva en E6600 klukkaðann í 3.6GíG þar sem að kortið er það öflugt.


Í Hvað eiga menn þá að nota 9800GTX sem er 2 x öflugra en 8800Ultra. ?

spila leiki í 30" Skjá ?

Bara forvitni ..


8800 GTX kortin eru nú varla CPU limited í 1920x1080 með 4xAA (eða hærra) og 16xAF.

Veit að mitt 8800 GTS kort drullar á sig bara í 1600x1200 t.d. í CoH DX10 og samt er minn E6600 í 2.93Ghz.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Já ég var ekki að miða við 1920 upplausn enda eru vá, kannski 15% eða álíka með það stóra skjái.

Yfirgnæfandi meirihluti leikjaspilara eru með 1280x1024 í max upplausn ennþá í dag.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Enda hafa Flaggskips kortin aldrei verið "reasonable" kaup þegar þau koma
fyrst út :)

Hinsvegar verður gaman að geta skellt sér á 9800 GTS kort á einhvern
35 kall sem flengir 8800GTX :8)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Já reyndar.

Veistu hvort þeir ætli að koma með 2 týpur af GTS ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ég átti reyndar von á þessu fyrr frá Nvida, eða öllu heldur nú strax í haust. Til þess að þeir næðu "back to school" markaðnum. En þeim liggur náttúrulega ekkert á.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ÓmarSmith skrifaði:Já ég var ekki að miða við 1920 upplausn enda eru vá, kannski 15% eða álíka með það stóra skjái.

Yfirgnæfandi meirihluti leikjaspilara eru með 1280x1024 í max upplausn ennþá í dag.



enda er það lang besta upplausn fyrir skotleiki.

stærri upplausn gerir mann alveg koksaðan í FPS, sérð ekki baun og kúkar alveg á þig.

1280*1024, 800*600 eða 640*860 er málið.

svo að spila skotleiki í einhverru stærra en 20 tommum er bull og þvaður, maður þarf næstum að sitja í 3 metra fjarlægð.

*ramp*
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

CendenZ skrifaði:
1280*1024, 800*600 eða 640*860 er málið.



það eru nú bara cs spilarar sem að eru fastir í fortíðinni sem að halda því fram að besta upplausnin sé 800x600 eða þar af minna...

þessir sömu cs spilarar eru einmitt að spila á 17" tölvuskjám, en eru alltaf að uppfæra tölvurnar hjá sér, til þess einmitt að spila cs "lagglausan", en það er eitthvað sem að meðal ristavél getur alveg auðveldlega...

ég er með 20" breiðtjaldsskjá og væri alveg til í að vera með stærri, og það er bara fínnt að spila í því, og mér dettur ekki til hugar að minnka upplausnina hjá mér
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

ég er að spila source og BF2 á 8800GTS 320MB í alveg yfir 100FPS á 1680x1050 22" Skjá.

Ekkert mál. Þetta eru ekki það þungir leikir og 22" skjár er bara það minnsta sem ég gæti huxað mér í dag.

Þarft ekkert að sitja neitt langt frá. Þyrfti að bjóða þér bara í heimsókn og láta þig prufa þetta.

"once u go black there´s no going back " ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Hljómar eins og 7950 GX2 1GB kortið mitt sé orðið úrelt :roll:
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

GuðjónR skrifaði:Hljómar eins og 7950 GX2 1GB kortið mitt sé orðið úrelt :roll:
Jebb, ég skal kaupa það af þér á þúsundkall :wink:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

konnifreyr
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 07. Mar 2007 10:05
Staða: Ótengdur

klukkaðann hvernig getur maður gert það e6700 2x8800gtx :D

Póstur af konnifreyr »

Stebet skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:HeHe

Sama sagan. Síðast er ég vissi þá var 8800GTX ennþá í raun of mikið afl í dag. Skildist á Fletch að Skjákortið hans væri að struggle við örrann.
CPU limited.

Þ.e. Að hann þyrfti betri örgjörva en E6600 klukkaðann í 3.6GíG þar sem að kortið er það öflugt.


Í Hvað eiga menn þá að nota 9800GTX sem er 2 x öflugra en 8800Ultra. ?

spila leiki í 30" Skjá ?

Bara forvitni ..


8800 GTX kortin eru nú varla CPU limited í 1920x1080 með 4xAA (eða hærra) og 16xAF.

Veit að mitt 8800 GTS kort drullar á sig bara í 1600x1200 t.d. í CoH DX10 og samt er minn E6600 í 2.93Ghz.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

jæææja þarf ég að fara uppfæra úr 4200ti :lol:

Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Holy Smoke »

Eh, ég er ekki að gleypa þetta. eDRAM er ekkert voðalega raunhæft; það þyrfti að vera alltöluvert stærra en þessi 10meg sem eru í Xbox360, og þar þurfa leikjaframleiðendur að nota tiling aðferðir til að geta notað það í 1280x720. 1920x1200 upplausn með 4xAA tekur 72 megabæta framebuffer ef þú notar ekki tiling.

'Native GPGPU' er ekki beint líklegt heldur.

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Woods »

ÓmarSmith skrifaði:Já ég var ekki að miða við 1920 upplausn enda eru vá, kannski 15% eða álíka með það stóra skjái.

Yfirgnæfandi meirihluti leikjaspilara eru með 1280x1024 í max upplausn ennþá í dag.


Yfirgnæfandi meirihluti leikjaspilara eru með 1280x1024 í max upplausn ennþá í dag.

enda hefurðu ekkert að gera við 8800 kort og þessa upplausn
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Mér heyrist á öllu hérna að nVidia og AMD/ATI geti bara farið og lokað verksmiðjunum sínum, enginn þörf á frekari þróunum... :roll:
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Jæja, ég á 9800* kort inní skáp hjá mér nú þegar, ætli maður þurfi nokkuð tvö. :P

* þótt það heiti ATI 9800pro
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

beatmaster skrifaði:Mér heyrist á öllu hérna að nVidia og AMD/ATI geti bara farið og lokað verksmiðjunum sínum, enginn þörf á frekari þróunum... :roll:

sammála, þessi þróun í vélbúnaðinum er að stínga af leikjaframleiðendurnar.

ég fer ekki í 9800 kortið nema ég þurfi :) fer frekar í 8800 GTX SLI þegar Crysis kemur.

ég sá á http://www.gamespot.com að Crysis er skráður á útgáfudag 13.11.07 :D
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Rugl er þetta, 9700 kortið mitt ræður alveg við cs;s á stable 15-17 fps!



(Whooot ég á afmæli)
Modus ponens
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

Gúrú skrifaði:Rugl er þetta, 9700 kortið mitt ræður alveg við cs;s á stable 15-17 fps!



(Whooot ég á afmæli)


:shock: 17 fps, það er eins og að horfa á slideshow

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

CS : S er fínn í 40fps steady. Ef hann fer ekkert undir það er hann ljómandi fínn.

Ekki orð um það meir. ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

ómar, ertu ekki sáttur við skjáinn þinn :8) rock on samsung

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Jú ég er Mjög ánægður með hann. Samsung eru ljómandi skjáframleiðendur.

eina sem er við hann er litaghosting BARA í BF2 og bara á grænum lit. Ekkert sem skemmir, en það gæti verið drivera issue.

Hef ekki séð þetta í neinu öðru.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Jesús! :x ég var að fá mér BFG 8800GTS 320mb OC, og er með skjái sem keyra á 1600x1200 mun ég ekki taka flesta leiki í botni ?
Mazi -
Svara