Það er mjög einfalt að afrugla gamla loftnetskerfið hjá stöð2 með k!tv og sjónvarpskorti, en ég er að spá með digital kerfið hjá 365, veit einhver hvaða vörn þeir nota og hefur einhver náð að afrugla það?
Hvað þarf maður til þess?
Vantar upplýsingar um afruglun á digital kerfinu hjá 365
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég heyrði að það væri ekki hægt að komast inn í Digital kerfið.. veit ekki um neinn sem er að afrugla það.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Þessi umræða á ekki heima hérna, bendi á 9. gr. í reglunum okkar:
Lestu reglurnar áður en þú skrifar annað bréf á þetta spjallborð.
Ef þú hefur eitthvað út á þetta að setja skaltu senda mér einkapóst.
9. gr.
Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.
Lestu reglurnar áður en þú skrifar annað bréf á þetta spjallborð.
Ef þú hefur eitthvað út á þetta að setja skaltu senda mér einkapóst.