Móðurb Stuðningur Við CrossFire eða SLI

Svara

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Móðurb Stuðningur Við CrossFire eða SLI

Póstur af McArnar »

Jæja.....

Er ég núna búinn að vera að leita mér að góðu móðurborði. Var með þráð hérna um daginn með spurningar varðandi P35 borð.

Núna kemur enn ein spurningin.

Er búinn að sjá nokkur góð borð á netinu en við þau öll stendur(sem ég hef fundið) að þau styðji "Corssfire" ef mig langar meira í SLI(þar sem úrvalið er miklu meira í augnablikinu). Mun ég geta notað SLi kort í borði sem að stendur crossfire við eða mun SLI kortið mitt keyra á sama hraða og VooDoo2 gerði hérna áður fyrr.

p.s
Ef þið vitið um gott P35 móðub sem styður Nvidia endilega sendið inn linka :)

Takk
Giddiabb
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

P35 kubbasettið styður ekki SLI.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða: Ótengdur

Póstur af McArnar »

Ahhh...Simple as that!!
Giddiabb

TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af TestType »

Basically ef móðurborðið er ekki nForce (framleitt af nVidia) þá styður það ekki SLi.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

...nema það sé X38 sem mun styðja Nvidia SLI :o
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

bíddu eftir x38, það marg borgar sig, það er líka mjög öflugt fyrir yfirklukkun :D

ég persónulega ætla að bíða eftir x38

halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Póstur af halldorjonsson »

Intel Q6600 2.9 Ghz /Evga 680i SLI / Evga 8800 GTX / Corsair 2x1GB 976MHZ / Gigabyte 800W GT / Antech P180 / 24" Samsung / OCZ Vindicator


Hvernig týmduru að kaupa þetta :S
6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

halldorjonsson skrifaði:
Intel Q6600 2.9 Ghz /Evga 680i SLI / Evga 8800 GTX / Corsair 2x1GB 976MHZ / Gigabyte 800W GT / Antech P180 / 24" Samsung / OCZ Vindicator


Hvernig týmduru að kaupa þetta :S


Hann hefur sennilega bara lokað augunum og rennt kortinu í gegn :roll:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Ljosastaur
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Ljosastaur »

stjanij skrifaði:bíddu eftir x38, það marg borgar sig, það er líka mjög öflugt fyrir yfirklukkun :D

ég persónulega ætla að bíða eftir x38


Hvað er langt í X38 ?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Fólk hefur verið að tala um september.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

halldorjonsson skrifaði:
Intel Q6600 2.9 Ghz /Evga 680i SLI / Evga 8800 GTX / Corsair 2x1GB 976MHZ / Gigabyte 800W GT / Antech P180 / 24" Samsung / OCZ Vindicator


Hvernig týmduru að kaupa þetta :S

'
þetta er spurning um að LIFA af :D
Svara