Skjákort!

Svara

Höfundur
Pegazuz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 16. Maí 2007 19:07
Staða: Ótengdur

Skjákort!

Póstur af Pegazuz »

Sælir Vaktarar.

Er að spá í að fá mér þetta skákort:

http://www.dailymotion.com/relevance/se ... maradona/1

Þarf ég eitthvað sérstakt tengi aftan í skjáinn til að nota það?
( Er ekki klár í svona málum )

Og er þetta ekki alveg kort sem er að fara að ráða við DX10 leikina sem koma á næstunni?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort!

Póstur af Sallarólegur »

Pegazuz skrifaði:Sælir Vaktarar.

Er að spá í að fá mér þetta skákort:

http://www.dailymotion.com/relevance/se ... maradona/1

Helvíti lík mörk ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
Pegazuz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 16. Maí 2007 19:07
Staða: Ótengdur

Skjákort!

Póstur af Pegazuz »

Hahahahahahaha, vitlaus linkur!! :P

Þetta er kortið: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=428
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Ég skil ekki alveg hvernig þú heldur að skjákort tengist í skjá :roll:

Og nei, þú notar tengið sem fylgir með skjánum þínum.


Og ég vitna í upplýsingar Kísildals um þetta kort:


Eitt ódýrasta DX10 kortið á markaðnum sem afkastar gríðarlega vel í nýjustu leikjunum.
Modus ponens
Svara