jæja núna er maður kominn með vatnskælingu

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

jæja núna er maður kominn með vatnskælingu

Póstur af odinnn »

ég verð nú bara að grobba mig af því að vera kominn með vatnskælingu :8) þetta er Swiftech 22500 með VGA kæliblokk. þetta er hreint magnaður anskoti því ég er að ná 40°C í max load í prime95 í staðinn fyrir 52-53°C með óklokkaðan örgjörva. ísetningin fór fram í gærdag og gekk allt vel nema að okkur vantaði einn bor og varð því eitt gatið sem við gerðum dálítið ljótt en það kemur ekki að sök þar sem það er molding í því gati. 2 120mm viftu sjá um að kæla vatnið en vatnskassinn er staðsettur á toppinum á kassanum en vifurnar eru fyrir neðan og draga loft niður. allt þetta var sett í Xaser II kassa og finnst mér þetta hafa komið vel út.

í kvöld verður farið í að setja vatnskælinguna í hjá Damien en hann er með allveg eins samsetningu nema að hann er með Intel örgjörva og Xaser III.

einnig er ég að leita að heimasíðu sem ég get sett inn myndir sem ég tók af atburðinum (þó lélegar séu) en mér fannst ekki við hæfi að flooda þennan þráð með myndum.
Last edited by odinnn on Lau 04. Okt 2003 20:01, edited 1 time in total.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

jú við viljum myndir :D
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

okei fyrst þú biður svona fallega en ég finn ekki takkan til að setja inn myndir. síðan stendur neðst niðri til hægri "you cannot attach file to this forum".
Last edited by odinnn on Lau 04. Okt 2003 20:15, edited 2 times in total.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Myndi , myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir myndir

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

jæja, búið að loka fyrir að setja inn myndir :?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

það virkar hjá mér að senda attachment inn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er heldur ekki að marka hjá þér ;)
Ég sé allavega ekkert Add Attatsment
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: jæja núna er maður kominn með vatnskælingu

Póstur af Fletch »

odinnn skrifaði:ég verð nú bara að grobba mig af því að vera kominn með vatnskælingu :8) þetta er Swiftech 22500 með VGA kæliblokk. þetta er hreint magnaður anskoti því ég er að ná 40°C í max load í prime95 í staðinn fyrir 52-53°C með óklokkaðan örgjörva. ísetningin fór fram í gærdag og gekk allt vel nema að okkur vantaði einn bor og varð því eitt gatið sem við gerðum dálítið ljótt en það kemur ekki að sök þar sem það er molding í því gati. 2 120mm viftu sjá um að kæla vatnið en vatnskassinn er staðsettur á toppinum á kassanum en vifurnar eru fyrir neðan og draga loft niður. allt þetta var sett í Xaser II kassa og finnst mér þetta hafa komið vel út.

í kvöld verður farið í að setja vatnskælinguna í hjá Damien en hann er með allveg eins samsetningu nema að hann er með Intel örgjörva og Xaser III.

einnig er ég að leita að heimasíðu sem ég get sett inn myndir sem ég tók af atburðinum (þó lélegar séu) en mér fannst ekki við hæfi að flooda þennan þráð með myndum.
svalt :8)

hvernig gengur svo að yfirklukka ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er varla byrjaður bara kominn í 170*11,5 og er að keyra prime95. mér sínist hún varla vera að hitna neitt en á swiftech þá stóð að það tæki 75-200 klukku stundir að ná maximun peformance.
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

vvvváááá eftir að hafa keyrt tölvuna á 170*11,5 í 1 klukkutíma og 10 mín í prime95 torture test þá fór hún ekki uppfyrir 38°C :lol: I am so happy now :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

congrats dude :8)
gaman að sjá í hverju þetta endar
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

odinnn skrifaði:vvvváááá eftir að hafa keyrt tölvuna á 170*11,5 í 1 klukkutíma og 10 mín í prime95 torture test þá fór hún ekki uppfyrir 38°C :lol: I am so happy now :D
hvaða minni, móðurborð og örgjörva ertu aftur með ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er með:
AMD 2500xp AQXEA
Asus A7N8X Deluxe
Crosair 3200 matched pair 2*512
Radeon 9800 128 < held að það sé pro, man ekki allveg

kominn núna í 180*11,5 og eftir klukkutíma í prime95 var hann í 39°C
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

odinnn skrifaði:ég er með:
AMD 2500xp AQXEA
Asus A7N8X Deluxe
Crosair 3200 matched pair 2*512
Radeon 9800 128 < held að það sé pro, man ekki allveg

kominn núna í 180*11,5 og eftir klukkutíma í prime95 var hann í 39°C
Svalt, ættir að ná þessu í 2200-2400MHz ca...

Spurning að finna út líka hvað minnið þolir mikið OC, settja multiplierinn mjög látt og ath hve mikið yfir 200FSB þú getur farið

Finna hvað minnið og cpu'in ráða við... móðurborðið fer að verða flöskuháls í 220FSB ef minnið þitt nær því

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

er best að nota memtest til að skoða hvort minnið þoli þetta? annas á ég allveg 20mhz uppí það sem minnið var gert fyrir og síðan hef ég heyrt að að Crosair séu mjög góð í að oc-a.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

já, ég nota bæði mem-test og prime95, í nýjustu útgáfunni af prime geturu valið memorytensive test í torturetestinu...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég veit um skemmtilegan disk sem er hægt að bútta uppaf, og nota memtest86 :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

nú hvað er svona skemmtilegt við hann :?:
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Af því að þetta er einnig bootdiskur fyrir gentoo :)
Voffinn has left the building..

remington@simnet.is
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
Staða: Ótengdur

Til hamingju

Póstur af remington@simnet.is »

segðu mér nú eitt, er einginn raki sem myndast útrá vatnskælinguni, og ef svo er hvað geriru þá til að hindra það :shock:
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Til hamingju

Póstur af Fletch »

remington@simnet.is skrifaði:segðu mér nú eitt, er einginn raki sem myndast útrá vatnskælinguni, og ef svo er hvað geriru þá til að hindra það :shock:
nei, myndast engin raki.. Þetta er lokað kerfi, eina leiðin til að fá raka er ef þú ert að kæla vatnið með einhverju meira en loftinu í herberginu... Þá gæti vatnkassin og waterblockin orðið það köld að heita loftið í kassanum nái að mynda raka....

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

það var nú einmitt hugmynd hjá okkur Damien að taka einhvertíman litla fötu og setja í hana kalt vatn og ísmola og gá hvað það myndi gera.

ég er kominn í smá vandræði í sambandi við overclockið. ég var kominn með þetta uppí 195*11,5 en þegar ég ætlaði að fara í 197*11,5 þá vildi hún ekki boota upp win nema í safe mode. er þetta eitthvað max eða þarf ég að fara einhvern veginn öðruvísi að? hækka volt? hærri multiplayer vs. fsb? vantar smá tips.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

stinga þessu í svona kælibox, fullt af klökum, eins og bjórdælur eru kældar með :lol:
það yrði skinkukalt

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

task.is eru komnir með ný vatnskælingarsett, gæti maður ekki overclockað eitthvað með þessu?
http://www.task.is/Scripts/prodList.asp?idCategory=21

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég var einmitt að spá í þessu kitti fyrir næstu mánaðarmót.
Öll review sem ég hef séð um waterchill hafa verið með jákvæð
Svara