ARGH! Ég braut ATI Radeon 9700 Pro!

Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

ARGH! Ég braut ATI Radeon 9700 Pro!

Póstur af Damien »

Eins og titillinn segjir til um þá braut ég skjákortið mitt þegar ég var að reyna að setja vatnskælingarblock á það.
Ég var að reyna að ná heatsinkinu af og það var eikkað fast og ég ytti á eftir því með lítilli töng. Ég fór ekki nógu varlega með þeim afleiðingum að töngin snérist og rakst í lítinn kubb sem losnaði upp af kortinu. :cry:

Nú spyr ég: Er skjákortið ónýtt eða er nóg að fara með það í viðgerð og láta festa kubbinn aftur á kortið? Kubburinn sjálfur virðist ekki neitt skemdur, hann bara er laus...

Á kubbnum stendur "^226C R132R"
Viðhengi
r9700bd-lg.jpg
r9700bd-lg.jpg (53.58 KiB) Skoðað 1426 sinnum
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

æ!!! :(

spurning hvort þú gætir látið vanan lóðara græja þessu ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

bömmer mar :cry:



nú er það bara gamli góði lóðboltinn :8)
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Ohh, ég bjóst við mynd af korti í molum..... :)
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Amm ég þakka samúðina... :cry:
Ég ætla að fara með það á morgun og athuga hvort það sé hægt að bjarga því með því að lóða það...

Það hallærisleg er að um leið og ég var búinn að brjóta kubbinn, þá fattaði ég hvernig Á að losa heatsinkið.
1. Draga 2 pinna upp úr sinkinu. 2.klemma 2 klemmur saman. 3. Nudda Heatsinkinu af....

sorglegt... :cry:
Damien
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

dd

Póstur af ICM »

þegar þú segir brotið þá fær fólk þessa mynd í hugan
Viðhengi
brotid.jpg
brotid.jpg (73.1 KiB) Skoðað 1389 sinnum
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Hehe, já þetta var kannski pínu overstatement á titlinum.
En það er samt brotið :evil:

Svo var ég að skoða á vaktin.is og þar sá ég að nokkur fyrirtæki væru að selja 9700 pro en svo þegar ég tékkaði á því þá voru þau ekki á síðunum.
Kannski hættir að selja 9700? Ætli ég þurfi í versta falli að kaupa mér 9800 pro sem kostar 60.000.- :shock:
Damien
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Jæja þá er það offical: Ég eyðilagði skjákorið mitt... :cry: :cry: :cry:

Kallinn sem reyndi að gera við þetta gat það ekki, tengin á kubbnum brotnuðu af þannig að hann náði engu sambandi.

Ég spurði hann hvort hann gæti ekki sett stóra tin-bólu þarna á, sonna til að prufa, og spurði svo hvort hann gæti ekki prufað þetta fyrst í sínum tölvum vegna þess að mín tölva er í augnarblikinu ber kassi og móðurborð :?

Hann hló að mér... og spurði hvort ég væri þá tilbúinn í að borga nýtt móðurborð ef eikkað grillast...
Ég þakkaði innilega fyrir hans *effort* tók kortið mitt og labbaði út...

Bottomline: Ég þarf að kaupa mér nýtt sjákort... Var að pæla í Radeon 9800 Pro 256MB sonna til að gera þetta almennilega fyrst að 9700 Pro er ekki til á íslandi. Veit að það er soldið sjúkt en fyrst ég er að þessu á annað borð þá ætla ég að gera þetta almennilega. :wink:
Damien
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvað er þetta þú kaupir þér bara nýjan LBs521 kubb og lóðar þar við.



...
Ef það væri slíkur kubbur til
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég einmitt spurði hann að því en hann sagði að það væri mjög ólíklegt að mar gæti fengið svona kubb... :?
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

prófaðu að post'a á erlendum forums, ef ATi sjálfir eru ekki með... hvort þú getir fengið svona kubb, eða annan sem gerir það sama og þessi gerði

synd ef þetta væri ónýtt!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þú getur prófað að auglýsa kortið til sölu hér á vaktinni en taka þó fram hvað gerðist og að það sé selt í því ástandi..
Ég er viss um að einhverjir gúrúar hérna væru til í að reyna að koma því í lag...
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Jamm, thx ég ætla að prufa að auglýsa þetta.

Nú þegar ég þarf að kaupa nýtt sjákort þá er ég búinn að ákveða að kaupa 9800 Pro 128MB.

Það er ódýrast í Tölvulistanum..
..og það eintak er framleitt af ATI en ekki Sphire eins og hjá Computer.is

Er ekki allt í lagi að versla við Tölvulistann ef þú veist hvað þú ætlar að kaupa?

2. Spurning: ATI kort framleidd af Gigabyte, eru þau ekki talin nokkuð góð?
Gigabyte er nokkuð góður framleiðandi ekki satt?
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Eitt gott við Sapphire kortin, þau almennt yfirklukkast mjög vel...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Eitt comment varðandi ATi.. einhver sagði mér að það væri vesen með TV-out á þessum kortum þar sem þau væru með NTSC output en ekki PAL.. nú veit ég bara ekkert hvort eitthvað sé til í því.... einhver?

Allt frá Gigabyte er traust...
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

Það er nú lámark að prófa kortið í tölvu. Nóg að hún hafi agp slot ...~300mhz drusla er ekki stór skaði.


Hvernig kubbur er þetta ?, ætti að vera hægt að mæla hann út / fletta upp / fá info um hann frá ati (ólýklegt sammt =).
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Ég myndi nú kanna fyrst hvort að kortið megi fara í eldri gerð af móðurborðum.. þar sem sum ný móðurborð þola ekki eldri týpur af skjákortum (hærri straumur í AGP3.0)
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dd

Póstur af tms »

IceCaveman skrifaði:þegar þú segir brotið þá fær fólk þessa mynd í hugan
Hehehe nú hló ég út hátt. Góður að bæta við "æ æ æ" :D
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Fletch skrifaði:Eitt gott við Sapphire kortin, þau almennt yfirklukkast mjög vel...

Fletch
En er einhver galli við þau?
Eru þau verri en önnur kort... ég hef bara heyrt það, aldrei fengið neina ástæðu :?
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Damien skrifaði:En er einhver galli við þau?
Eru þau verri en önnur kort... ég hef bara heyrt það, aldrei fengið neina ástæðu :?
Nei, ég hef séð neitt um það...

Eina sem ég hef séð er að sumir segja að kaupa bara built by ATi kort... en ekki séð nein rök fyrir því... þvert á móti

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

fletch það var þannig áður að öll kort sem voru byggð á tækni "lánaðri" frá nVIDIA eða 3DFX, eins og t.d. Creative kortin voru stöðugt að bila.
Það er fólk sem man eftir þeim tíma sem er hrætt við að kaupa kort sem eru ekki gerð algjörlega af upprunalegum framleiðanda.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

já, meinar... en í dag nota næstum allir framleiðendur reference design og flestir þeirra þá bæta hönnunina/kælinguna/designið... sjaldnast sem það er verra í dag...

Til dæmis komu ATi 9700 kortin oft læst frá ATi, þ.e. var ekki hægt að yfirklukka þau nema flasha bios'in með einhverjum sem er ekki supported..

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Solles..
E finnst þér að ég ætti frekar að fá mér saphire kort ef ég ætla að overclocka?
Ég meina odinn gat ekki overclockað sitt 9800 um nema 30MHz og þá komu artifacts :?

Ég keypti nú einusinni Vatns GPU kælikubb :!:
asnalegt ef ég hef enga þörf fyrir það útaf því að kortið oc svo lítið að það í rauninni þarf ekki...
fyrir utan að GPU kubburinn er nottla gegt cool :8)
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Fyrstu ATi kortin komu læst, gast ekki yfirklukkað neitt, voru bara föst á default MHz...

en þegar þú ert búin að vatnskæla kortið geturu líka farið að hækka volt'in því, AGP er default 1.5V á þessum kortum, getur sett t.d. 1.6V but do it at your own risk!!!

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Fletch skrifaði:Fyrstu ATi kortin komu læst, gast ekki yfirklukkað neitt, voru bara föst á default MHz...
En það er ekki lengur semsagt...
Damien
Svara