Pæling varðandi President neftóbakið
Pæling varðandi President neftóbakið
Já góðan daginn. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér afhverju í ósköponum þetta tóbak er ólöglegt á íslandi? ég hef fengið bara þau svör að svona fínt mulið tóbak sé bannað afþví að það getur farið æðar i hausnum á manni og stíflað þær og maður getur orðið blindur þegar það gerist. En þarna erum við að tala um að það GETUR gerst það er ekki pottþétt.. eins með reykingar þær geta valdið krabbameini en það er ekki pottþétt að þær geri það.. ég er svona að spá eru þessi lög um fín mulið tóbak þá ekki frekar asnaleg? hvað finnst ykkur?
Last edited by HemmiR on Mið 04. Júl 2007 18:52, edited 1 time in total.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
kannski afþví að tóbak er búið að vera á "markaði" í mörghundruð / þúsund ár í heiminum..
Mér finnst ekkert að því að ef fólk vill nota tóbak.. sígarettur eða neftóbak..
Þó kannski meira á móti sígarettum útaf reyknum.. en mér finnst bara að það ætti að vera val hvers og eins að nota nef og munntóbak
Mér finnst ekkert að því að ef fólk vill nota tóbak.. sígarettur eða neftóbak..
Þó kannski meira á móti sígarettum útaf reyknum.. en mér finnst bara að það ætti að vera val hvers og eins að nota nef og munntóbak
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:kannski afþví að tóbak er búið að vera á "markaði" í mörghundruð / þúsund ár í heiminum..
Einmitt...ég svaraði sjálfum mér með því að segja að ef það væri nýtt á markaði (ekki aldargömul hefð) þá yrði það bannað.
Blackened skrifaði:Mér finnst ekkert að því að ef fólk vill nota tóbak.. sígarettur eða neftóbak..
Þó kannski meira á móti sígarettum útaf reyknum.. en mér finnst bara að það ætti að vera val hvers og eins að nota nef og munntóbak
Já það má svo sem segja það, en á þá ekki að vera val hvers og eins hvort viðkomandi vill reykja hass...eða taka í kók í nös?
Og hver á að borga sjúkrakostnaðinn þegar tóbaksbrjálæðingurinn leggst inn með langvarandi sjúkdóm?
Kannski er lausnin á hækka pakkann í tvö til þrjúþúsund krónur og láta mismuninn renna til heilbrigðiskerfisins...
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Svo er spurning hvort að upphafsinnlegg þessa þráðs, þar sem haldið er fram að að President neftóbak sé 'indislegt', sé ekki brot á lögum um tóbaksvarnir:
Hvers konar auglýsingar á tóbaki og reykfærum eru bannaðar hér á landi... Með auglýsingum er í lögum þessum m.a. átt við:... ...hvers konar umfjöllun í fjölmiðlum um einstakar vörutegundir til annars en að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
HemmiR skrifaði:Jú það er vissulega mulið gler i President.. en mér hefur verið sagt að það sé lika þannig i islenska en ég veit það samt ekki hef ekki skoðað það neitt :p
Það eru tréflísar í íslenska en gler í sænska.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Þetta með glerbrotin er klassískt urban legend. Sænskt snus inniheldur mikið af salti, þal. sjást oft glærir kristallar í því. Nikotín fer létt með það að smjúga í gegnum slímhúðina án þess að bætt sé við glerflísum, tréflísum eða ryðguðum nöglum.
Níkotínið er leyst úr tóbakinu með hjálp basa, því hærra pH, því sterkara verður efnið. Basinn í sænskt snus er (eða var amk. hér áður fyrr) pottaska, mig minnir að í íslenska neftóbakinu sé notuð ammoníakslausn, hvort að það standi ekki meira að segja á umbúðunum.
Níkotínið er leyst úr tóbakinu með hjálp basa, því hærra pH, því sterkara verður efnið. Basinn í sænskt snus er (eða var amk. hér áður fyrr) pottaska, mig minnir að í íslenska neftóbakinu sé notuð ammoníakslausn, hvort að það standi ekki meira að segja á umbúðunum.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
AngryMachine skrifaði:Þetta með glerbrotin er klassískt urban legend. Sænskt snus inniheldur mikið af salti, þal. sjást oft glærir kristallar í því. Nikotín fer létt með það að smjúga í gegnum slímhúðina án þess að bætt sé við glerflísum, tréflísum eða ryðguðum nöglum.
Níkotínið er leyst úr tóbakinu með hjálp basa, því hærra pH, því sterkara verður efnið. Basinn í sænskt snus er (eða var amk. hér áður fyrr) pottaska, mig minnir að í íslenska neftóbakinu sé notuð ammoníakslausn, hvort að það standi ekki meira að segja á umbúðunum.
Maður finnur það bara á lyktinni af íslenska að það sé notað ammoníak, Ekki viss um sænska samt
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Íslenska neftóbakið er horbjóður, forsetinn er hins vegar hressandi mentol bomba...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Íslenska neftóbakið er horbjóður, forsetinn er hins vegar hressandi mentol bomba...
Og þarna hittir þú naglann á höfuðið. Hugmyndafræðin á bakvið bann af þessu tagi er að það sem er vont fyrir þig á að vera óaðlaðandi og helst óþægilegt í neyslu. Ergó, það er ókei að selja íslenskt neftóbak af því að það er viðbjóðslega fráhrindandi á meðan bragðbættu snuffin eru komin langt í það að vera bara tóbaksnammi, mentól bragð, lakrís bragð, ávaxta bragð etc. Þetta er líka til þess að börn laðist síður að þessu, enginn heilvita krakki færi að fyrra bragði að sækja í gamla góða lopapeysu neftóbakið en bjóddu þeim fínmalað snuff sem angar af hindberjum...
Bjórbannið var af sama meiði (bragðgóða áfengið tekið af markaðnum) og aftur kom þetta upp þegar ÁTVR fór að selja áfengt gos (bulldogs, woodpecker og hvað þetta allt hét) fyrir svona tíu árum. Sumir vildu ekki leyfa sölu áfengs goss af því að það sem að er óhollt á að vera óaðlaðandi, annars fara börnin beint í það.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Angry, ég verð að vera ósammála um að allt bragðbætt tóbak sé aðlaðandi. Hef prófað bragðbætt munntóbak og verri óþverra hef ég aldrei smakkað, þá er General eins og fín máltíð á 5 stjörnu veitingahúsi miðað við það.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."