Skjákort ónýtt?

Svara

Höfundur
Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Staða: Ótengdur

Skjákort ónýtt?

Póstur af Nafnotenda »

Heeey, hefur einhver hugmynd um hvað er að tölvunni minni, þegar ég spila tölvuleiki á hún það til að restarta sér, eða þá að það eru endalaust einhverjar línur að fara yfir skjáinn, eins og;

http://img529.imageshack.us/img529/5875 ... 050vr3.jpg

Dettur í hug að skjákortið sé að ofhitna eða einfaldlega bara að gefa sig?

Keypti þessa tölvu fyrir rúmi ári, skjákortið er nvidia 7900gt.

Hefur einhver einhverja hugmynd um hvað er að, nokkuð viss um að þetta séu ekki drivers.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

þetta er helvítis WOW ;)

Nei , annars þá gæti þetta verið drivera mál eða ofhitnun þessvegna.

Prufaðu að skella inn nýjum driverum og gerist þetta í öllum leikjum eða ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Nafnotenda »

Þetta virðist ekkert hafa með drivera að gera, ég náði í nýjustu driverana af offical síðunni og það lagaði ekkert, þetta gerist líka í öðrum leikjum, og stundum aðeins þegar ég er að horfa á þætti etc í vlc.

Grunar helst að þetta sé ofhitnun, jafnvel þarf ég að rykhreinsa tölvuna, any tips um hvernig ég á að kæla skjákortið, og hversu oft þarf að rykhreinsa tölvu, hver er besta leiðin til að hreinsa hana og framvegis? :)

Takk fyrir hjálpina.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Nota loft brúsa til að losa um allt ryk úr kassanum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

touchsancho
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 22. Mar 2007 01:03
Staða: Ótengdur

Póstur af touchsancho »

Of mikið ryk inná tölvunni.

Skjákortið að ofhitna.

Wow addonin að fucka þessu upp.

Ef þetta er bara wow prufaðu þá að re-installa.

Gerðist fyrir mig með gamla mitt 9800pro kort,, nema bara það að þegar ég for i wow þá restartaði tölvan ser eftir svona 10-15 min og þa kom i ljos a þetta var ofhitnun,, þetta gæti lika verið ofhitnun,

Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Holy Smoke »

Ég myndi líka veðja á að skjákortið sé að gefa sig eða amk ofhitna. Byrjaðu á að athuga hvort það séu nokkuð sprungnir þéttar (s.s. bólgnir; yfirborðið ofan á á að vera flatt), eða hvort viftan sé að gefa sig. Ég mæli með að þú sækir RivaTuner og prófir að botna viftuna á kortinu og sjáir hvort leikurinn helst eins.

Það er ennfremur hitamælir í RivaTuner sem þú getur fylgst með.
Svara