Heyhey,
Þar sem ég nenni ekki að skrifa ótal diska alltaf, getur e-r sagt mér nákvæmlega hvaða snúrur ég þarf og hvar ég kaupi þær til þess að geta beintengt frá tölvunni í heimabíóið mitt og hlustað á tónlistina mína þar ?
Snúra frá tölvu í heimabíó
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
miðað við að það sé RCA inngangur á heimabíóinu þínu þá þarftu bara venjulega Jack í RCA snúru :p.. þaðer svona heddfóna tengi á öðrum endanum en svona Rautt og Hvítt tengi á hinum endanum
Þá fer jack tengið í Line Out á hljóðkortinu þínu og RCA tengin fara í Audio In á heimabíóinu þínu
Getur fengið þessa snúru í flestum tölvuverslunum hugsa ég
Þá fer jack tengið í Line Out á hljóðkortinu þínu og RCA tengin fara í Audio In á heimabíóinu þínu
Getur fengið þessa snúru í flestum tölvuverslunum hugsa ég
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur