viftu tengi á FX5200

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

viftu tengi á FX5200

Póstur af gnarr »

vitiði hvort það er eins viftu göt á GF FX 5200 eins og eru á TI kortunum eða hvort það er eins og á MX kortunum?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvort ertu að tala um rafmagntengi fyrir vifturnar eða til að mounta þeim á heatsinkið
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

til að mounta.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Veit ekki með Fx kortin en viftan á MX er sú minnsta sem ég hef séð og get ekki trúað að svon lítil vifta sé á Ti korti
Svara