Switch í Switch... einhver með reynslu af þessu?

Svara

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Switch í Switch... einhver með reynslu af þessu?

Póstur af Tinker »

Sælir "vaktarar"!

Er að pæla í þessu með að "raðtengja" Switch við annan.
Er með uppsetninguna:

S1 --- S2 --- Router

Vandamálið hjá mér er að allar vélar á S1 eru með ömurlega
tengingu við netið í gegnum S2 og inn á Router.

Búinn að fikta við uppsetninguna á netkortunum (10mb h/f 100mb h/f)
og get bara alls ekki notað 100 h/f en fæ svo sama sló ass perf
á bæði 10 h og 10 f.

Svissarnir eru sömu tegundar og gefnir upp með öll port sem
auto sense á uplink og/eða crossover.

Kann einhver ráð til að laga perf á S1 eða þeim vélum sem tengjast
í gegnum hann?
--
Tinker
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Ég hef svo sem enga lausn en þú gætir prufað þig áfram.

1.Tengja R við S1 og athuga hvort sambandið væri jafn slæmt við þá fyrir þá sem eru tengdir við S2 á hinn vegin.
2. Er hraðvirkt að kopera á milli S1 og S2 ? eða er hraðinn bara hægur út á netið, ef svo er þá myndi ég halda að R væri vandamálið.

Segðu okkur svo hvernig gengur

Höfundur
Tinker
Staða: Ótengdur

Póstur af Tinker »

Spirou skrifaði:Ég hef svo sem enga lausn en þú gætir prufað þig áfram.
1.Tengja R við S1 og athuga hvort sambandið væri jafn slæmt við þá fyrir þá sem eru tengdir við S2 á hinn vegin.
2. Er hraðvirkt að kopera á milli S1 og S2 ? eða er hraðinn bara hægur út á netið, ef svo er þá myndi ég halda að R væri vandamálið.
Segðu okkur svo hvernig gengur


1. Sama steypan...
2. Veit ekki hvað telst vera hraðvirkt milli véla, er til þægileg leið til
að mæla þetta?
Annars sýnist mér þetta bara hægvirkt út á netið.
Réttast að prófa annan router... tillögur? :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ef að þú ert með XP þá getturru ýtt á Ctrl-Alt-Del og smellt á "Network"(r some) og þá sérðu hraðan á netkortinu(í %).
Annars hlýtur að vera til eitthvað forrit sem að testar hraðann á netkerfi. Ef ekki þá geturru prufað að copy'a ákveðna skrá á mili tölvna og tekið eftir hraðanum.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

það er til forrit sem heitir Du-Meter , kannski geturu notað það :)
Voffinn has left the building..

Dósaopnari
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 16:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Dósaopnari »

Hér er fínt forrit til að prófa hraða á netkerfi.

http://www.netiq.com/qcheck/default.asp
Too much is just enough.
Svara