Dual Monitor vandræði - 2 mismunandi bakgrunnar

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Dual Monitor vandræði - 2 mismunandi bakgrunnar

Póstur af ICM »

Er í smá vandræðum með þetta, nvidia desktop manager klúðrar þessu öllu, veit einhver hvað ég get gert til að fá þetta rétt, ég man ekki hvaða forrit er best til þess...
Viðhengi
Wallpapers.jpg
Wallpapers.jpg (49.11 KiB) Skoðað 823 sinnum

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Villtu fá allt (líka taskbarinn, leik og glugga) eða bara backgroundinn á báða skjáina?

Allavega er ég með dual monitor og þar er þetta alveg eins, backgroundinn tvisvar snnim
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Aldrei myndi ég trúa uppá þig ice, að smekkmaðurinn sjálfur myndi hafa svona buttugly wallpaper mynd ? :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Voffinn skrifaði:Aldrei myndi ég trúa uppá þig ice, að smekkmaðurinn sjálfur myndi hafa svona buttugly wallpaper mynd ? :)



Verð að vera sammála

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég mysskildi þetta aðeins fyrst. Ertu viss um að þetta sé Nvidia að kenna? hvað gerist ef þú reinir að skipta um wallpaper?
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hey rólegir! ég valdi myndir af handahófi sem fylgja með windows, nennti ekki að vera að fletta eitthvað annað þegar ég var bara að prófa.

í þessu nvidia drasli er hægt að velja wallpaper fyrir monitor 1 og 2 og ég gerði það, annar þeirra er 1024*768 em hinn er 1600*1200 og einhvernvegin tekst þessu forriti að víxla þessu og halda að monitor 1 sé 2 og teygir eitthvað asnalega á þessu. meira ruglið.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ef að forritið víxlar myndunum, akkurru ekki að setja mynd nr. 1 á skjá nr. 2, þá ætti myndin að koma á skjá nr. 1 :P
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

mezzup ef þú skoðar screenshotið þá sérðu hvað ég á við.
Það reynir að troða 1600x1200 myndinni inní 1280x1024 en hinni sem á að fara á 1280x1024 yfir á 1600x1200 skjáin og nær einhvernvegin að fokka öllu upp.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamms, ef það treður myndinn af 1280x1024 yfir á 1600x1200 skjáinn, akkurru ekki að setja 1280x1024 myndina á 1600x1200 skjáinn, sem að tölvan "treður" svo á 1280x1024 skjáinn
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

mezzup skoðaðu screenshotið, það treður ekki venjulega. myndirnar skerast á hvor aðra og skiptir engu þó ég víxli þeim, hún reiknar út stærð þeirra eins og skjáirnir séu eins og þeir eru en treður þeim svo öfugt við það sem hún reiknar út...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamms, ég er búinn að skoða screen shotið nokkru sinnum :)
en ertu með active desktop á í windows? ertu búinn að prufa að taka nView af og láta tölvuna detecta þetta sem 2 skjákort?
Svara