Verslana index

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Verslana index

Póstur af Stutturdreki »

Finnst vanta alveg svona index þegar það eru ekki allar verslanir á Verðvaktinni.

Stundum er maður að leita að hlutum, td. móðurborðum, tölvukössum eða öðrum vörum sem geta verið mjög mismunandi eftir búðum, sem eru ekki inn á Verðvaktinni og þá er gott að hafa index yfir allar búðirnar á sama stað.

Verslanir sem eru inni á Verðvaktinni:
www.att.is
www.tolvutaekni.is
www.kisildalur.is
www.start.is
www.tolvuvirkni.is
www.hugver.is
www.task.is
www.tolvulistinn.is
www.computer.is
www.thor.is
www.bt.is
www.buy.is

Verslanir sem eru ekki inni á Verðvaktinni:
www.tb.is
www.tolvutek.is
www.takkar.is

Þetta er bara það sem ég man, endilega bætið við ef það eru fleirri.

Breytt: Tölvuvirkni er víst komið með .is lén, linkurinn á Verðvaktinni er enþá http://www.tolvuvirkni.net og virkar ekki.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Bara benda á að TB aka. Tæknibær og Computer.is eru nákvæmlegu sömu búðirnar nema að Computer.is er aðeins ódyrari.

Svo að TB.is er tæknilega inná verðvaktinni :8)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Sammála þessu...

En þarna með Takka... eru þeir eitthvað að uppfæra verðin sín á netinu (hvað þá vörurnar)?

Finnst ég alltaf vera að skoða það sama þar. Mættu bæta úr þessu ef þeir hafa ekki gert það núþegar.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Svara