Ég er að fara að fjárfesta í Nikon D80 body og ég var að hugsa um hvað væri sniðugt í linsuvali fyrir svona semi-byrjanda eins og mig. Ég veit ekki með þessa stock-linsur.
Hvað mynduð þið vera að mæla með í sambandi við svona all-around linsu þó ég muni vera að nota myndavélina í model-shot og svoleiðis aðalega.
Ég er að sjá pakka með

Zoom Super Wide Angle Nikkor 18-55mm f/3.5-5.6G ED AF-S DX Zoom-Nikkor Autofocus Lens

18-55mm f/3.5-5.6G ED AF-S DX Zoom-Nikkor Autofocus Lens

18-135mm f/3.5-5.6G ED-IF AF-S DX Zoom-Nikkor Lens - líst ágætlega á þessa

28-105mm f/3.5-4.5D IF Zoom Nikkor Autofocus Lens
Hvað er best af þessu fyrir mig? og hvað er best ef allt þetta er rubish? Er vissulega að reyna að halda mig mjög nálægt 1000dollara markinu.