Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131 Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Alcatraz » Þri 22. Maí 2007 21:20
Þrátt fyrir að ég er nokkuð viss um að þetta sé vélbúnaðurinn set ég þráðinn hér af því að þetta hér af því að ég er að lenda í þessu í leikjum. Málið er að fyrir stuttu byrjaði ég að "lagga" í Call of Duty 2. Venjulega er ég með 250 í FPS en núna er ég að fara alveg niður í 50-70. Þetta gerist eftir að ég hef spilað í einhvern tíma. Fyrst er allt í lagi en svo minnkar þetta stöðugt. Til að gá hvort að þetta sé bara CoD fór ég í Oblivion og leikurinn hökkti fáránlega. Veit einhver hvað gæti verið að?
Zorba
spjallið.is
Póstar: 437 Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zorba » Þri 22. Maí 2007 21:37
Hefuru prófað nýjann driver?..
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131 Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Alcatraz » Mið 23. Maí 2007 00:13
Ég er nokkuð viss um að ég sé með nýjasta skjákortsdriverinn. Fáránlegt að þetta sé bara allt í einu byrjað... hef ekki verið að breyta neinu í tölvunni nýlega.
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Mið 23. Maí 2007 08:13
Búinn að vera skoða "skuggalegar" síður?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498 Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ÓmarSmith » Mið 23. Maí 2007 08:14
Harði diskurinn í PIO mode ? Eða bara að hrynja ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444 Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Taxi » Mið 23. Maí 2007 18:48
Hefur þú defraggað harða diskinn þinn nýlega.
Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131 Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Alcatraz » Mið 23. Maí 2007 20:58
Já, það er frekar stutt síðan ég defraggaði diskinn, og hann er ekki í PIO mode og vonandi ekki að hrynja!
Búinn að vera skoða "skuggalegar" síður?
Aðalega bara vaktin.is
Gæti þetta ekki líka verið bara af því að harði diskurinn er að verað fullur af drasli? Spurning um formatt bara, fínt að gera það reglulega.
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Mið 23. Maí 2007 22:31
Ég skil ekki hvernig þið fáið út að þetta gæti verið harði diskurinn..
Prófaðu að uppfæra driverana þína.
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525 Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af urban » Mið 23. Maí 2007 22:53
ef að harði diskurinn fer í pio mode þá hægist á öllu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 24. Maí 2007 09:08
Ef harðidiskurinn er fullur þá getur verið að stýrikerfið sé alltaf að 'trasha' (stanslaust að lesa/skrifa í page file ) og þá hægist á öllu.
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498 Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ÓmarSmith » Fim 24. Maí 2007 10:49
Jamm, ég er samt sammála Kristjáni að því leiti að maður spáir alltaf fyrst í driverum sem iðulega eru vandamálið .
En í svona tilfellum þar sem að diskur er orðinn jafnvel 85-90% fullur þá oftar en ekki verða þeir skelfilega slow.
Og PIO mode kálar allri vinnslu sama hversu góða vél þú ert með.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131 Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Alcatraz » Fim 24. Maí 2007 16:02
Jæja, nú er ég búinn að uppfæra drivera, defragmenta, vírushreinsa, og skemmta mér með TuneUp. FPS-ið er ekki að fara jafn mikið niður en það er samt ekki jafn hátt og það á að vera
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963 Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ManiO » Fim 24. Maí 2007 16:37
Spurning um að finna eldri drivera, hugsanlega driverana sem þú notaðir áður en þetta FPS fall varð.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Taxi
spjallið.is
Póstar: 444 Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Taxi » Fim 24. Maí 2007 19:15
Keyrðu Memtest á etta,ef skjákortið er með nýjan driver og harði diskurinn er í lagi,þá er ekki úr vegi að athuga með minnin.