20/24 pinna móðurborðs tengillinn

Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

20/24 pinna móðurborðs tengillinn

Póstur af odinnn »

Þar sem ég er orðinn of þreyttur og heimskur í hausnum til að fatta þetta sjálfur þá langar mig að fá staðfestingu á því að maður getur ekki notað gamalt 20 pinna PSU til að keyra nýtt móðurborð með 24 pinna tengi? Kannski til eitthvað skítafix?

Endilega látið í ljós gremju ykkar með þetta bréf ef ykkur langar.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, það gengur
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

Eru þá þessi 3,5 og 12 volt sem ekki eru tengd bara eitthvað vara? Eða er rafmagnið úr þessum pinnum bara notað þegar maður er að overclocka?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta eru bara auka rásir sem að bjóða borðinu upp á meira rafmagn. Þegar þetta er tengt verður tölvan eitthvað stöðugri, og það er hugsanlega hægt að yfirklukka aðeins meira.
"Give what you can, take what you need."
Svara