Spam notendur mættir á svæðið

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Spam notendur mættir á svæðið

Póstur af Pandemic »

Ég tók eftir því í morgun að við erum komnir með nýja notendur á spjallið sem eru allir skráðir frá bandaríkjunum og eru líklegast spambotar eða eitthvað þvíumverra.
Ég ætlaði bara að benda ykkur á þetta þar sem það þarf að gera ráðstafanir til þess að eyða þeim út og auka öryggið svo bottar geti ekki skráð sig inn.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

og hvaða notendur eru það?
Mazi -
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spam notendur mættir á svæðið

Póstur af Heliowin »

Pandemic skrifaði:Ég tók eftir því í morgun að við erum komnir með nýja notendur á spjallið sem eru allir skráðir frá bandaríkjunum og eru líklegast spambotar eða eitthvað þvíumverra.
Ég ætlaði bara að benda ykkur á þetta þar sem það þarf að gera ráðstafanir til þess að eyða þeim út og auka öryggið svo bottar geti ekki skráð sig inn.
Ég er alveg sammála!
Fyrir stuttu gerði ég athugasemd í Koníakstofunni um óvenjulegan fjölda notenda sem höfðu 0 innlegg og sleazy nöfn á vefsvæðum.

Þetta er frekar vafasamt og það væri ágætt ef þetta væri haft undir eftirliti.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

4x0n skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
Jaa.. hafa default flokkunaraðferð en breyta röðinni í 'lækkandi' svo þú þurfir ekki að fletta aftast?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

eru þetta registeraðir notendur? er hægt að finna það út?
Mazi -

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

Mazi! skrifaði:eru þetta registeraðir notendur? er hægt að finna það út?
já þetta eru skráðir notendur, en eru í raun og veru bottar,, sem spamma...
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Stutturdreki skrifaði:
4x0n skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:http://spjall.vaktin.is/memberlist.php, velja 'lækkandi' röð, og skoða staðsetningu.
Myndi nú segja frekar skráði sig.
Jaa.. hafa default flokkunaraðferð en breyta röðinni í 'lækkandi' svo þú þurfir ekki að fletta aftast?
Setja lækkandi og flokka eftir skráði sig, þá eru þeir sem skráðu sig seinast á fyrstu blaðsíðu, flestir þessir "spammerar" eru nýlega skráðir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af audiophile »

Já þetta eru bókað bottar. Þetta er ástæðan fyrir að mörg spjöll eru með kóða á gif mynd sem þarf að lesa og skrifa inn í textabox við skráningu, það er til varnar svona sjálkrafa skráningum.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

audiophile skrifaði:Já þetta eru bókað bottar. Þetta er ástæðan fyrir að mörg spjöll eru með kóða á gif mynd sem þarf að lesa og skrifa inn í textabox við skráningu, það er til varnar svona sjálkrafa skráningum.
Þetta virkar mjög takmarkað sem vörn gegn þessum bottum...

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Er það ég eða hefur maður ekki rekist á neitt spam?

Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Fernando »

GET YOUR FREE VIAGRA NOW RUSTY !!!

CLICK HERE

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Miðað við auglýsingafjöldann á mbl.is kæmi ekkert á óvart ef þú værir spambot frá morgunblaðinu.

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Þetta er bara árás! Í hverjum einasta þræði er hægt að sjá linka á eitthvað frá þessum spambotum!

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Rusty skrifaði:Er það ég eða hefur maður ekki rekist á neitt spam?
Við erum svo duglegir :8)
Svara