Það er hávaði í tölvunni minni.. hjálp..

Svara
Skjámynd

Höfundur
Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Það er hávaði í tölvunni minni.. hjálp..

Póstur af Cary »

Ég er í vandræðum með tölvuna mína, lætin í henni eru svo mikil að það munar litlu að mig langi ekki að vera í henni. En mér þykir of vænt um hana. Örgjöfaviftan er með mesta hávaðann.. hverju mælið þið með (kostar helst ekki mikið) til að þagga gjörsamlega í henni?

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

Hvað ertu með í henni? ef þú vilt silent viftu þá er coolermaster "silent" viftan sem fæst í tölvulistanum fín... Ef þú vilt tjekka á henni þá eru þeir með eina í gangi á verkstæðinu. Very silent en hdd og psu gæti sko líka verið með slatta læti.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Deus, hvernig veistu hvernig örgjörva hann er með?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Deus skrifaði:Hvað ertu með í henni? ef þú vilt silent viftu þá er coolermaster "silent" viftan sem fæst í tölvulistanum fín... Ef þú vilt tjekka á henni þá eru þeir með eina í gangi á verkstæðinu. Very silent en hdd og psu gæti sko líka verið með slatta læti.
Nah, er hún ekki hliðina á söluborðinu ? Var þar seinast þegar ég kom þar, svo held ég að það fái ekki hver sem er að sniglast inná verkstæði.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af °°gummi°° »

ég gekk í gegnum smá effort við að þagga niður í minni tölvu, fékk mér 300w fortron psu frá tölvulistanum, zalman 5700 örgjörvaviftu hjá expert(þessi með stútnum ofan á), 160GB Samsung HD frá start.is og kippti skjákortsviftunni af skjákortinu.
Þetta er mjög hljóðlátt :D (en maður heyrir samt ef maður hlustar eftir því, bara loftið á hreyfingu skapar líka alltaf smá hljóð.)

psu = 5900
örravifta = 3900
HD = 16900
að hafa tölvuna í gangi án þess að vita af því = priceless

ef ég ætti að mæla með silent tölvu fyrir þá sem eru bara með ódýran kassa þá er það að kaupa nýjan Aopen kassa af start.is á 10600, hann kemur með silent 350w psu, kaupa svo zalman 5700 eða 7000 örgjörvaviftu og Samsung diska, svo er auðvitað svolítið maus að ætla að þagga niður í skjákortum sem verða að hafa viftu, þessi heatpipe heatsink eru ógeðslega dýr, spurning hvernig þessi vifta myndi virka ef hún væri sett á móti skjákortinu... http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=382
og svo eiga þessar líka að vera frekar hljóðlátar þó ég sjái engar tölur um það þarnahttp://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=131
coffee2code conversion
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

athuga með skjákortið, algengt að þau séu háværari en allt annað enda eru þau oft selt overclockuð frá framleiðendum sem eru að gera "eftirhermur" af nvidia og ati

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

gumol: i dunno, ég veit allavega að coolermaster silent viftan virkar á amd... ef hann er með intel then i dunno.

Voffinn: nei þetta er þarna þar sem maður fær tölvuna ef maður er með hana í viðgerð, þjónustudeild(næstum það sama og verkstæði:)).
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ahh, ég hef ekki komið þanngað, enda geri ég sjálfur við mínar :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Uhh.. afhverju er þetta undir harðir diskar ? :wink:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Harðir Diskar eru venjulega hávaðasamir
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Þarna segir hann að örgjörvaviftan sé málið þannig að ég er ekki alveg að sjá afhverju þetta er ekki undir "Mods / kassar og kæling" en það skiptir ekki máli.
Svara