Ef það er mikið álag á PSU þá hitnar það meira og þar af leiðandi snýst viftan hraðar.
Annað væri kannski að skipta um viftu þar sem það er allt í lagi að vifta snúist hratt ef það heyrist ekkert í henni.
Breytt:
ok var að taka eftir að þú ert með 750w PSU.. ætti að ráða við flest allt án þess að svitna.
Það sem mér dettur helst í hug er að loftflæðið sé ekki alveg nógu gott.. er viftan undir PSU? Og er nóg bil á milli viftunar og botnsins á kassanum? Ertu með 120mm viftuna sem á að vera á milli PSU og hörðudiskanna í gangi?
kristjanm skrifaði:Kannski er viftustýringin bara biluð
er viftustýringinn á PSU eða á móbóinu?
ég prófaði að setja kerfið í gang án þess að vera í kassa og viftan fór alveg í botn??? er orðinn hálf ráðlaus, ég prófaði líka að setja annað nýtt alveg eins PSU og allt var eins.
Það á að vera hægt að skipta um viftu.. prófaðu "PSU mod" á google og finnur helling af greinum sem gæti verið gott að lesa áður en þú ákveður að fara af stað.