Var að kaupa mér nýjann harðann disk sem hægt er að tengja við Tv ( abigs Multimedia Player, DVP - 370) og ég er búinn að setja fullt að myndum og þáttum inná hann en þegar ég tengi hann við Tv þá er ekkert inná honum. Hvernig laga ég það?
Ég er búinn að setja fullt af myndum inná diskinn í tölvunni og allt í lag með það en þegar ætla að horfa á þær í sjónvarpinu þá er eins og það sé ekkert inná honum.
Jumper er svona hvítur lítill kubbur sem er yfirleitt á hörðum diskum fyrir primary master, slave o.s.frv taktu bara jumperinn í burtu, ég hef átt 3 flakkara (einn datt i golfið og eyðilagðist =/) og það var aldrei jumper á honum og hef alrei átt i vandræðum með hann.
Opnaðu Tv-Flakkarann og taktu hvíta kubbinn í burtu(jumperinn) bara með hníf.
Gamli 160gb Samsumung diskurinn minn var viðkvæmur fyrir því hvernig hann var stilltur og virkaði ekki hjá mér sem flakkari nema á CS og eiinig í tölvuni.
ÞEgar flakkarainn er tengdur við TV ið þá ættiru að sjá svona mynd á skjánum ekki satt.. Eitthvað sem lookar svipað og flettigluggakerfi eða Abigs nafnið þarna í bakgrunn er það ekki ?
Það hlítur að vera stillingar atriði þarna öðru hvoru meginn á spássíunni sem segir Options eða Settings. Þar inni ætti þetta að vera EF þetta er ekki á fjarstýringunni sjálfri. Ég hef átt 2 x flakkara og á báðum var TV out stillingar og MUSIC-PHOTO-MEDIA-VIDEO stillingartakki á remote.
Annars þarftu helst að fá e-n í heimsókn til þín að skoða þetta því þú virkar ekki alveg sem tæknivæddi gæinn.