CrossOver snúrur

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

CrossOver snúrur

Póstur af Voffinn »

Er einhvern veginn hægt að athuga hvort það sé í full komnu lagi með crossover snúru, eitthvað forrit eða tæki ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

amms, það er til tæki sem að tjekkar CAT5 snúru en það kostar soldið. Það eru líka til fullt af leiðbeinungum á netinu um það hvernig meika á sona tæki. Auðveldast væri kannski bara að fara á eBay
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

þakka, þér. Kannski ég bjalli í rafvirkjan, hann frænda minn og spyr hann hvort hann hafi ekki aðgang að svona ógnarlegu tæki :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

getur líka bara farið á verkstæðið hjá Tölvulistaum þeir geta tjékkað hana fyrir þig:)
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Svara