Icelandic 800MHz memory shootout

Svara

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Icelandic 800MHz memory shootout

Póstur af Yank »

Ný umfjöllun.

http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=40

Óska eftir umræðu um hana hér.

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af kjarnorkudori »

Nokkuð góð grein, áttaði mig ekki á að það væri svona lítill munur á timings á minnunum.
Keyptirðu öll minnin eða fékkstu þau lánuð?
Hefði áhuga á corsair eða þá geil ultra og þá jafnvel ocz minnið ef þú ert að íhuga að selja.

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Sum á ég annað lánað.
Það verður ekki lagersala :wink:

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Flott review :D

Keep it up!
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Glæsilegt review, las reyndar ekki allann textann en myndir segja meira ein 100 orð :sleezyjoe
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Mjög flott hjá þér.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Hey nice job, ég hefði reyndar vilja sjá samanburð á yfirklukki (bara á stock voltum) svona fyrir nördafactorinn en flott framtak, fyrsta íslenska roundup-ið eða hvað?

Gaman að sjá GeIL minnin vera að gera góða hluti, þá veit maður að maður er að selja gæðavöru (vissi það reyndar fyrir en gott að fá staðfestingu á íslensku :D )

Ég tók saman niðurstöðurnar (öll nema síðasta prófið enda ekki marktækur munur milli minnana þar sem það var GPU-bound) og gaf 5 stig fyrir fyrsta sæti, 4 fyrir aðnnað osfv. og hér eru niðurstöður þeirrar einföldu samanburðar athugunar:

GeIL Ultra: 50 stig
GeIL Value: 31,5 stig
Corsair XMS: 29,5 stig
MDT: 22 stig
OCZ: 19 stig

Ekkert sérstaklega vísindaleg aðferð en gefur þó nokkra mynd af heildarniðurstöðu, best hefði verið að taka prósentustig m.v. topp-score-ið en ég hafði ekki tíma í það.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Hann prufaði ekki einu sinni Kingston HyperX, Hnuss ;)

Reyndar eru þau á 18900 á diskánti .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ég bæti kannski við yfirklukknar hluta ef ég hef tíma í það um helgina. Yfirleitt er lang tímafrekasti hluti í þessum prófunum yfirklukkun. Tala nú ekki um þegar yfirklukka á minni. Endalaust stöðugleikapróf sem þarf að framkvæma.
Skjámynd

deadman
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 17:36
Staðsetning: Kópavogur Massive!
Staða: Ótengdur

Póstur af deadman »

Athyglisverðast fnnst mér nú reyndar að sum minnin skuli ekki hafa stillt sig rétt eftir SPD. Bara Corsair og Geil Value gerðu það rétt.

Kannski mesta lagi 10% notenda kunna s.s. að fá það út úr minnunum með bios tweak að stilla almennilega á CL4 og neðar.

Einnig sannast það að það munar nánast engu á performance @ 800mhz hvort sem er svo því ekki kaupa þeim framleiðanda og sölustað sem maður treystir best. Persónulega ætla ég ekki að gefa hann upp en það má lesa það úr þessu hjá mér :/
Intel 6850 @ 3.6Ghz - Geforce 9600 GT OC 512MB - 2gb Corsair 1066Mhz - 1 x 36GB WD Raptor + 500GB WD - 620w Corsair - Skjár: BenQ 22" - Logitec Ultra X og G5 - Logitech 7.1
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Flott samantekt, alltaf gaman að lesa svona greinar á mannamáli.
Ég er samt að velta einu fyrir mér, ég er með Corsair 5-5-5-12 4GB (4x1GB) eins og notað er í testinu, er sjáanlegur munur á þessu vinnsluminni og hinum?
Þ.e. er þetta eitthvað sem bara mælist með forritum eða myndi maður finna mun í raun og veru?

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

GuðjónR skrifaði:Flott samantekt, alltaf gaman að lesa svona greinar á mannamáli.
Ég er samt að velta einu fyrir mér, ég er með Corsair 5-5-5-12 4GB (4x1GB) eins og notað er í testinu, er sjáanlegur munur á þessu vinnsluminni og hinum?
Þ.e. er þetta eitthvað sem bara mælist með forritum eða myndi maður finna mun í raun og veru?


Í daglegri notkun er ólíklegt að þú finnir nokkurn mun ef þú værir t.d. með minni sem keyrir á 4 4 4 12 eða jafnvel 3 3 3 8 . Þetta er svo nálægt í afli. Það þarf að beita ákveðnum "brögðum" til þess að sýna fram á mun, það er þó að sjálfsögðu munur.

Það var reyndar þannig með AMD að þegar þú settir fleiri en 2 minniskubba í þá réði memory controllerinn ekki við að keyra þú á 1T og þannig tapaðist minnisbandvídd við að keyra á 2T. Þetta er mér vitanlega ekki málið með Intel. DD2 800MHz keyra hvort eð er á 2T. Þú getur póstað sandra memory skori. Þá sést það strax.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

deadman skrifaði:Athyglisverðast fnnst mér nú reyndar að sum minnin skuli ekki hafa stillt sig rétt eftir SPD. Bara Corsair og Geil Value gerðu það rétt.

Kannski mesta lagi 10% notenda kunna s.s. að fá það út úr minnunum með bios tweak að stilla almennilega á CL4 og neðar.

Einnig sannast það að það munar nánast engu á performance @ 800mhz hvort sem er svo því ekki kaupa þeim framleiðanda og sölustað sem maður treystir best. Persónulega ætla ég ekki að gefa hann upp en það má lesa það úr þessu hjá mér :/


Já en þessi 10% eru nákvæmlega þeir sem að setja saman tölvurnar sínar sjálfir, þeir sem kunna ekki að stilla þetta kaupa þá væntanlega samsettar vélar og ég treysti því að flestar tölvubúðir skili frá sér rétt uppstilltum vélum. :?

Ef að það er svo verið að bæta við minnum þá veltur allt á því hvaða minni eru fyrir, þar sem það er engin hagur í því að kaupa hraðvirkari minni nema maður ætli að skipta þeim eldri út.

SPD stillingarnar eru til þess að minnin keyri upp á hvaða platform sem er óháð spennustillingum. Þar af leiðir eru minni sem nota hærri volt með SPD sem startar minnunum á slakari timings en þau geta keyrt á. Þetta er fídus sem er til mikilla þæginda enda gæti annars komið fyrir á sumum móðurborðum að maður þyrfti að byrja á að setja budget minni í til að komast inn í BIOS til að breyta stillingum.

Minnisval er og verður alltaf balance atriði þar sem það fer eftir öðrum hlutum hvað borgar sig. 1-4% er ekki mikill munur en það telur samt í heildarmyndinni. Það borgar sig aldrei að setja high-end minni í low-end platform en það borgar sig líka seint að setja low-end minni í high--end platform að sama skapi :wink:
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Uppfærð umfjöllun komið inn Kingston HyperX CL4 og CL5.
Pétur í Tölvutækin vildi sjá Kingston með, það var ekki annað hægt en að verða við því.

Yfirklukkunar hluta seinnkar af þessum sökum.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Geeegðveik grein!

Sérstaklega þar sem ég er með svona Kingston...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Póstur af END »

Frábært framtak!

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%

Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.

Krónur per normaliseruð afköst:

Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058

Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.

Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum :P
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

wICE_man skrifaði:Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%

Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.

Krónur per normaliseruð afköst:

Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058

Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.

Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum :P



Hahahah...

þið bara hættið ekki í flottum og vel upp settum útreikningum.....

Talandi um PRO
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Fleiri test á þessi minni,þegar þú hefur tíma. =D>

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Harvest skrifaði:
wICE_man skrifaði:Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%

Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.

Krónur per normaliseruð afköst:

Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058

Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.

Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum :P



Hahahah...

þið bara hættið ekki í flottum og vel upp settum útreikningum.....

Talandi um PRO


Já þetta er kannski svolítið over the top, en ég hef alltaf verið veikur fyrir tölum. :oops:
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Yfirklukkunar hluti er kominn.

Mjög óvæntar niðurstöður finnst mér.....

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Yank skrifaði:Yfirklukkunar hluti er kominn.

Mjög óvæntar niðurstöður finnst mér.....

Já óvænt er það,ég átti von á slag á milli Hyper-X CL4 og Geil Ultra. :shock:

Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Þetta er bara snilldar framtak hjá þér Yank! Takk fyrir!

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

wICE_man skrifaði:Já þetta er kannski svolítið over the top, en ég hef alltaf verið veikur fyrir tölum. :oops:


tölur eru teh sexy :)

alltaf þegar mér dettur eitthvað dæmi í hug þá einfaldlega verð ég að reikna það, finnst eins og það sé það besta sem e´g gæti gert :)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

DoRi- skrifaði:
wICE_man skrifaði:Já þetta er kannski svolítið over the top, en ég hef alltaf verið veikur fyrir tölum. :oops:


tölur eru teh sexy :)

alltaf þegar mér dettur eitthvað dæmi í hug þá einfaldlega verð ég að reikna það, finnst eins og það sé það besta sem e´g gæti gert :)


You and me both :D
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Svara