"Windows has been activated too many times"

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

"Windows has been activated too many times"

Póstur af Sallarólegur »

Ég er alveg viss um að þið hafið heyrt þessa sp. oft, en ég hef formattað tölvuna þrisvar núna held ég, og ég get ekki virkt það með þessu serial númeri.

Þarf ég að kaupa Windows aftur á 10k? :cry:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Nei þú hringir bara í Microsoft.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Bjallar í þá hjá Smáhugbúnaði (Microsoft)... þar þarftu að tala við operator í Noregi... alveg mjög gaman sko.

Þurfti að gera þetta um daginn..
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Hringi bara í Ofurmjúka þegar páskafríið er búið, ekki hægt að ná í þá núna..
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Mér finst örmjúkir vera grófir að hafa lokað.
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Þú getur líka bjallað í M$ í USA og fengið að tala við hugljúfa menn á Indlandi sem redda þér á no-time. Gerði það fyrir nokkrum vikum :lol:

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Silly skrifaði:Þú getur líka bjallað í M$ í USA og fengið að tala við hugljúfa menn á Indlandi sem redda þér á no-time. Gerði það fyrir nokkrum vikum :lol:


Haha á Indlandi? Af hverju talaðirðu við þá þar?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Því lang flest stórfyrirtæki eru með tech support í gegnum Indland.

Ódýrt og öruggt vinnuafl. ( Staðreynd )

SITA sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem sér um að panta þjónustur fyrir 500 stærstu flugfélög í heiminum t.d rekur alla sína þjónustu frá Indlandi.
Microsoft og apple gera þetta einnig.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ÓmarSmith skrifaði:Því lang flest stórfyrirtæki eru með tech support í gegnum Indland.

Ódýrt og öruggt vinnuafl. ( Staðreynd )

SITA sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem sér um að panta þjónustur fyrir 500 stærstu flugfélög í heiminum t.d rekur alla sína þjónustu frá Indlandi.
Microsoft og apple gera þetta einnig.


Ávalt eru peningarnir sem stjórna fyrirtækjunum, en ekki fyrirtækin sem stjórna peningunum :P

eða hvað...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

já, fínt að virkja hjá indverjunum, lenti í því fyrir nokkru og gekk vel.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Nennir einhver hér að segja mér nk. hvaða númer ég á að hringja í? Veit ekkert hvað ég á að stimpla inn til að fá þetta virkt =)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Viktor skrifaði:Nennir einhver hér að segja mér nk. hvaða númer ég á að hringja í? Veit ekkert hvað ég á að stimpla inn til að fá þetta virkt =)


Ferð bara í "activate windows over the phone" og þá er þér gefið einhvað númer.

Held að það sé norskt (allavega þurfti ég að hringja þangað). Og þá verðuru að setja 0047 á undan númerinu (sem er bara landakóði inní Noreg).

Þetta er samt sennilega gefið í númerunu.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Svara