Server stolið frá Danska tækniskólanum

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Server stolið frá Danska tækniskólanum

Póstur af Dári »

http://ing.dk/article/20070410/IT/70410011

144 örgjörfa Sun server með 484gb ram, kostar ekki nema um 300 milljónir... spurning um að hafa augun opin á ebay á næstunni :D

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

mig grunar stjórnendur Vaktarinnar

það er alltaf vesen með serverinn hér, ekki rétt? :P :lol:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

DoRi- skrifaði:mig grunar stjórnendur Vaktarinnar

það er alltaf vesen með serverinn hér, ekki rétt? :P :lol:
úff.... I wish....
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Hvernig er það eru Sun serverar ekki frekar sérhæfðir í hin og þessi verkefni, þetta eru engir http serverar?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er náttúrulega hægt að setja windows á þessa servera. En þetta eru multinode cluster serverar, svo að þú þarft að hafa stýrikerfi sem styður það. Semsagt eitthvað Windows Server kerfi, Linux eða álíka. Þessir serverar eru hannaðir til að keyra risa stóra SQL grunna.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:Þessir serverar eru hannaðir til að keyra risa stóra SQL grunna.
Eins og vaktina sem sagt?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vaktin myndi flokkast sem mjög minimalískur SQL grunnur.
"Give what you can, take what you need."

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ef ég er að skilja dönskuna rétt, þá stálu þeir bara innvolsinu. Enda auðveldara að selja CPU og vinnsluminni heldur en einhverja ofurtölvu á eBay :P

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

það er náttúrulega hægt að setja windows á þessa servera
Say what?

Þetta eru örugglega Sun UltraSparc gaurar sem keyra bara Solaris (eða Linux).
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

DoRi- skrifaði:mig grunar stjórnendur Vaktarinnar

það er alltaf vesen með serverinn hér, ekki rétt? :P :lol:
ég er nú að vonast til þess að þetta hafi verið torrent.is menn
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

urban- skrifaði:
DoRi- skrifaði:mig grunar stjórnendur Vaktarinnar

það er alltaf vesen með serverinn hér, ekki rétt? :P :lol:
ég er nú að vonast til þess að þetta hafi verið torrent.is menn
það væri frábært
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

corflame skrifaði:Ef ég er að skilja dönskuna rétt, þá stálu þeir bara innvolsinu. Enda auðveldara að selja CPU og vinnsluminni heldur en einhverja ofurtölvu á eBay :P
ÆjÆj, Hvernig kemst það framhjá mönnum að svona server fer offline?

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Sennilega af því þetta var utan "venjulegs" opnunartíma sýndist mér á fréttinni. Föttuðu svo væntanlega strax daginn eftir.... :?
Svara