Hvað er overclocking?

Svara

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Hvað er overclocking?

Póstur af hakkarin »

Hvað er overclocking?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Þegar þú yfirklukkar tölvuíhlut til þess að hann reyni meira á sig? Og þá færðu betri afköst á kostnað minni endingar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Overclocking er dregið af því að 'hraði' tölva er mældur í klukkupúlsum eða Ghz/Mhz. Overclocking eða yfirklukkun eru sem sagt aðgerðir/breytingar til að hækka klukkuhraða til að fá betri afköst.

Yfirleitt talað um að fólk geri þetta af tveim ástæðum; þeir sem vilja vera 'bestir' með allt nýjasta nýtt og yfirklukka í botn eða þeir sem ódýrt 'næstbesta' og láta það virka jafn hratt og það 'besta'.

Eiginlega spurning um hvort þú vilt Bang eða Bang for the buck.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

HÉRNA Eru svo mjög góðar leiðbeiningar um hvernig skal fara rétt að þessu öllu saman :D (á ensku auðvita)

Nappi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 11. Apr 2007 18:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Nappi »

En er þá hægt að yfirklukka fyrri örgjörvann þannig að hann sé eins góður og sá seinni

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=416

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=641
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tjah, þú ert nú með einn fjagra kjarna örgjörva og svo einn tveggja kjarna, þar sem sá fyrri er þessi fjögurra kjarna.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Nappi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 11. Apr 2007 18:07
Staða: Ótengdur

Póstur af Nappi »

ok ég er algjör nýgræðingur þegar kemur að overclocking:D
Svara