Silent PC - hvernig er það hægt?

Svara

Höfundur
falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Silent PC - hvernig er það hægt?

Póstur af falcon1 »

Góðan daginn,

ég þarf smá upplýsingar - svo er mál með vexti að ég er tónlistarmaður og þetta endalausa suð í tölvunum mínum er að pirra mig slatta. Nú er ég að spá í að kaupa nýja tölvu, þ.e. hlutina og svo púsla saman, en vantar upplýsingar um hvernig best sé að gera tölvuna algjörlega silent en samt sem áður kæla hana vel.
Hef reyndar séð umræður um vatnskælingu, en veit ekki alveg hvort ég þori að hafa fljótandi vökva inní tölvunni hehehe...

Öll ráð vel þegin, önnur en þau að setja tölvuna í annað herbergi hehe... það er neyðarúrræði í mínum huga. :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Antec P180 kassi klárlega

Silent örraviftu ( Stock Intel Core 2 vifturnar eru alveg silent )

Silent PSU ( Eitthvað sem er undir 14DB )

Nvidia 8800 kortin ( amk frá BFG ) eru alveg dead silent.


Svo er það spurning með að setja HD í þar til gert box. Þá kemur ekkert suð né hljóð frá honum.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

[quote="ÓmarSmith"]Antec P180 kassi klárlega
Nvidia 8800 kortin ( amk frá BFG ) eru alveg dead silent.
quote]

Rosalega sammála með bæði, ASUS 8800 kortin eru líka alveg silent og p180 einangrar frekar vel, og vifturnar sem fylgja kassanum eru góðar í annaðhvort 'L' eða 'M'
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Í hvað muntu nota tölvuna?

Höfundur
falcon1
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af falcon1 »

SolidFeather skrifaði:Í hvað muntu nota tölvuna?
Tónlistarvinnslu... tölvan verður eiginlega orðið að hljóðfæri þegar hún er tilbúinn og byrjuð í action. :D

Btw. takk fyrir upplýsingarnar, skoða þetta!
Svara