Sinclair Spectrum ZX

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Sinclair Spectrum ZX

Póstur af Gilmore »

Fyrst það er verið að tala um gamla leiki hver man ekki eftir gamla góða Spectrum 48k.

Hvernig væri nú að rifja upp gamlar minningar og nefna einhverja uppáhaldsleiki!

Ég man sérstaklega eftir Bruce Lee, School Dayz, AticAtac.
Svo eru þeir "nýrri" eins og Operation Wolf og Operation Thunderbolt, Strider I og II.

Hérna er svo skemmtileg síða sem gaman er að skoða.

http://www.worldofspectrum.org/
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Bruce Lee er ekkert nema snilld.
Spila hann ennþá

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

NAU .... man eftir þessu síðan ég átti Amstrad 64K með spólu.

Við pabbi erum búnir að klára Bruce Lee sirka 1000 sinnum


fæ þetta reyndar ekki til að virka á lappanum hjá mér .

any ideas ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara