Hvernig færir maður skrár yfir í DS?

Svara

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Hvernig færir maður skrár yfir í DS?

Póstur af hakkarin »

Ég fann þessa sniðugu síðu og langar að setja Doom yfir á DS tölvuna mína en málið er að ég hef enga hugmynd um það hvernig koma á skránum yfir á DS tölvuna :(

http://www.jefklak.com/Guides/Doom-DS

andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Staða: Ótengdur

Póstur af andribja »

Þú þarft líklega Homebrew kubb...

Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

andribja skrifaði:Þú þarft líklega Homebrew kubb...
og hvað er Homebrew kubbur?

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hakkarin skrifaði:
andribja skrifaði:Þú þarft líklega Homebrew kubb...
og hvað er Homebrew kubbur?
http://www.ndshb.com/ ættir að finna eitthvað þarna http://en.wikipedia.org/wiki/Nintendo_ds_homebrew og þarna ;)
Svara