"How to dramatically increase Windows XP security"

Svara

Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Staða: Ótengdur

"How to dramatically increase Windows XP security"

Póstur af Jth »

Ég rakst á þetta í morgun, er þetta satt og rétt sem segir í þessari grein: http://www.pcdoctor-guide.com/wordpress/?p=3457

"By default DEP on Windows XP SP2 only monitors essential Windows programs and services but you can extend this to cover all applications and services quite easily:", og fyrir meðalljóninn, hvað er DEP??
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Data Execution Preventio

Ætli þetta komi ekki í veg fyrir að forrit starti sér sjálf, og eða vírusar statri forritum. Eða eitthvað þannig.

Höfundur
Jth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Þri 25. Okt 2005 10:00
Staða: Ótengdur

Póstur af Jth »

Engin fleiri comment á þetta??
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

DEP kemur í veg fyrir að það sé hægt að nota buffer overflow í forritum.

Sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Data_Execution_Prevention
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara