Sjónvarpsflakkari birtist ekki í My Computer

Svara

Höfundur
Mr. FourEyes
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari birtist ekki í My Computer

Póstur af Mr. FourEyes »

Ég er með Sarotech sjónvarpsflakkara með 400GB IDE hörðum diski.

Málið er að tölvan mín fór í viðgerð þar sem nýr diskur var settur í og windows sett upp að nýju.

Sjónvarpsflakkarinn hefur hingað til virkað við allar tölvurnar mínar, en í þessu tilviki virkar það ekki. Diskurinn birtist ekki í My Computer.

Í Computer Management birtist diskurinn en hefur engan drive letter. Ég assigna honum drive letter en hann birtist ekki í My Computer. Ég get hægrismellt á drifið og smellt á open til að opna drifið, en þetta bara birtist ekki ennþá í My Computer. Þess má líka geta að þegar ég hef assignað drifinu t.d. stafnum E, restarta tölvuna þá get ég ekki assignað þessum staf aftur, heldur verð að halda áfram niður þar til allir stafirnir eru búnir?

hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

lenti í svipuðu, reyndar ekki með nýjan harðan disk. prófaðu að tengja í annað USB tengi, gæti verið að tengið ná ekki sambandi.

Höfundur
Mr. FourEyes
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr. FourEyes »

Búinn að prófa það ;)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Gera backup af draslinu inn á honum og formatta?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Mr. FourEyes
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr. FourEyes »

Hægara sagt en gert.

Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.

hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.

Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.


svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli :lol:

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hakkarin skrifaði:
Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.

Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.


svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli :lol:
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?

Baltazor
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 11. Nóv 2006 23:51
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Baltazor »

Snorrmund skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.

Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.


svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli :lol:
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?


Touche :D
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
AMD athlon 64 processor - XFX Geforce 8800 GTS 320 MB - 1x80 gb 1x 200 1x300 gb hardadisk , Asus A8N SLI AMD 3200+ 1 gb minni (Undirskrift löguð af stjórnanda sjá 7 gr. reglnanna)

hakkarin
Staða: Ótengdur

Póstur af hakkarin »

Snorrmund skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.

Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.


svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli :lol:
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?


já já, en þegar ég meina drasli þá meinna ég dót sem maður er ekkert að nota. Á erfit með að trúa að hann allt á disknum. Bara að henda því sem maður notar ekki og spara diskplás.

viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Staða: Ótengdur

Póstur af viktor laugo »

Ertu nokkuð með windows vista?
ég lenti í svipuðu vandamáli með diska drifið og aðra drivera og ef þú ert með windows vista ekki installa disknum sem fylgdi með flakkaranum ef það fylgdi með.
Core 2 Duo E6600,GeForce NX8800GTS 320mb oc,MSI P6N SLI Platinum,Corsair DDR2 xms 2gb 800MHz,320GB WD SATA2,650W 80+ Energy,G15 lyklaborð,G7 mús,Acer 20" W gamer edition,Aspire X-cruiser svartur ATX,Rapsody RSH-100 250GB Flakkari.

KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Staða: Ótengdur

Póstur af KristinnHrafn »

Er einmitt með Sarotech sjónvarpsflakkara og hann lætur stundum svona leiðinlega. Sýnir ekki allar skrár þegar ég tengi hann við sjónvarp og einu sinni birtist hann ekki þegar ég tengdi hann við tölvu. Ég opnaði bara flakkaraboxið og tengdi diskinn aftur og allt í lagi.
Svara