Ég var að reyna að aðstoða nágranna minn við að setja upp Win XP á maccann hans.
Setti bara XP diskinn í og bootaði af honum og setti upp windowsið en núna fer vélin bara beint í Windows startupið og gefur mer engan möguleika á að kveikja á mac.
Er ekki hægt að komast í bios stillingar á þessum vélum eða eitthvað?
Nei nei, setti Windows á nýtt partition. Notaði Bootcamp til að búa það til en svo slökkti vélin bara á sér eftir það þannig ég setti bara XP diskinn í og settið það upp.
Hún vill ekki einu sinni boota af MacOs disknum.