Kaup á kassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Kaup á kassa

Póstur af BoZo »

Hvaða kössum mælir fólk með fyrir svona 20 þúsund mestalagi, helst minna ?

Ég var að hugsa um dragon 2 kassa en getur einhver sagt mér muninn á honum og venjulegum dragon ?
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Dragon 2?
kemiztry

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Mæli eindregið með þessum kassa.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=289

hann er bara cool og þæginlegur í notkun :8)

( það eina sem er að er að er þyngdin )
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

og verðið.....

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

pff. verðið 19.990kr | Reyndar án psu þetta er flottur kassi, sá ekki eftir krónu sem fór í hann.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Neibb ekki ég heldur ;)
Mjög sniðugur kassi, fullt af fídusum sem auðvelda ísetningu...
T.d. þar ekki að skrúfa nein drif í, þú bara smellir á þau "railum" og rennir þeim í :)
Damien

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Svo náttlega rýmið þarna inni í þessu :D

Svo er sona viftu stýring á inní kostnaðnum , myndi giska á verð kringum
2000-3000 kr ef ekki meira. plús 7 kassavfitur 1.790 Kr stk sem gerir
12.530kr og bæta við kannski 2000kr sem myndi gera þessa viftustýringu
og lcd hita mælinn.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þessi lýsing minnir á gamla gatway kassann minn.
Skjámynd

Höfundur
BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

kemiztry skrifaði:Dragon 2?


http://www.tolvulistinn.is/all_data/atr ... 1B-B-B.jpg

veit ekki en mér finnst venjulegi dragon kassinn mikið flottari...

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

verð bara að sejga að þetta er forljótur kassi ( dragon 2 )
Svara