Ætli sé ekki best að telja upp það litla sem er í vélinni atm.
CPU : Intel E6400 (2.13 GHz stock)
Kæling : Scythe Ninja Plus Rev B
MOB : Asus P5N32-E SLI (680i)
MEM : GeIL PC2-8500 2x1 GB 1066 MHz
HD : 6 stk, boot diskur er Raptor 74 GB
CD : TSSTcorp SH-S162A
GRA : eVGA 7950 GX2 og MSI 7300 GS
Kassi : Lian Li V2100 Plus II Silver
PSU : Aspire 680 W
Eftir mikið fikt og test sýnist mér að ég sé kominn á stabílan punkt sem endaði í 45% overclocki á örgjörvanum. Örrinn fer mest upp í 60 gráður hjá mér og Northbride í 45 gráður en það er sennilega kassanum að þakka að stóru leiti. Þar sem þetta móðurborð er ekki með viftu heldur bara heatpipes á milli kubba mundi ég ekki mæla með því fyrir litla þrönga kassa en ég er þrusu sáttur sjálfur.
CPU : 3.09 GHz @ 1.45 Volt
Base FSB : 386 MHz
Quad FSB : 1544 MHz
MEM : 1066 MHz @ 4-5-4-10 2T @ 2.5 Volt
Jæja félagar, hvað á ég að prófa næst?
