Hvað mundi ég fá fyrir þessa vél/parta?

Svara

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Hvað mundi ég fá fyrir þessa vél/parta?

Póstur af Harvest »

Sælir vaktarar

Mig langaði að vita hvað væri raunhæft verð fyrir þessa vél:

Móðurborð: A8R32-MVP Deluxe

Örgjörfi: AMD x2 4400+ (939)

Minni: Kingston 2x 1024 mb (400mzh)
+Hugsanlega Corsair 2x 512 (400mzh) - ef áhugi er fyrir því

Skjákort: ATI x1950xtx (512mb)

+ Hugsanlega 520w power supply (OCZ - sérlega hrifinn af honum)
+ Hugsanlega 150 gb raptor

Held að ég sé ekki að gleyma neinu..


Er mikill cs:s maður og þetta hefur reynst mjög vel í honum..


Ástæða fyrir hugsanlegri sölu eru flutningar.

ps. ég mun sennilega bæta við eitthverjum smáhlutum sem ég þarf að losna við, sökum tiltektar... sem færu á lítið
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Ef þú selur í pörtum hef ég áhuga á örranum.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Zedro skrifaði:Ef þú selur í pörtum hef ég áhuga á örgjörvanum.


Aðal hugmyndin að selja þetta sem ein vél er að þá sit ég ekki uppi með eitthvern einn ákveðinn hlut.

Held samt að þetta séu það góðir hlutir að ég get alveg selt þetta í pörtum... ætla samt aðeins að sjá hvað þeir segja hér með verð og annað áður en ég set á sölu.

Hvað mundirðu telja sangjarnt verð fyrir þennan örgjörfa?

Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Frimann91 »

Hvaða kort er svona svipað frá Nvidia ? og hvað myndiru vilja fá fyrir það ?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Met þessa vél á 60-70k.
Mazi -

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Mazi! skrifaði:Met þessa vél á 60-70k.


með þessu "hugsanlega" dóti þarna hjá mér?

Mér finnst það heldur lágt, þar sem ég keypti þessa vél fyrir 1 ári fyrir 200k..(þessir hlutir þarna)

Mundirðu ekki halda að ég gæti fengið 35k fyrir skjákortið.. þetta er náttúrulega 512 mb kortið..

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

35 fyrir þetta kort ?

Þú færð mun betra kort í dag á 33000 sem er Nvidia 8800GTS 320mb kortið.

Það er alveg alvarlega betra kort, getur séð frábært review á því hérna eftir Yank.

Því miður en þá eru þessi kort alveg hrunin í verði. Ég seldi mitt X1900XT á 24.000 þannig að þú fengir 24-26.000 max fyrir þitt ( Og nei það er sama og engin munur á X1900 eða X1950 ) Munurinn var innan við 7%.

Sad but true.


Góða helgi annars ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ÓmarSmith skrifaði:35 fyrir þetta kort ?

Þú færð mun betra kort í dag á 33000 sem er Nvidia 8800GTS 320mb kortið.

Það er alveg alvarlega betra kort, getur séð frábært review á því hérna eftir Yank.

Því miður en þá eru þessi kort alveg hrunin í verði. Ég seldi mitt X1900XT á 24.000 þannig að þú fengir 24-26.000 max fyrir þitt ( Og nei það er sama og engin munur á X1900 eða X1950 ) Munurinn var innan við 7%.

Sad but true.


Góða helgi annars ;)


Yes, sat but true :D

Úff.. maður grætur alltaf aðeins í hljóði þegar maður sér hlutina sína hrynja svona í verði... Ætli ég hafi ekki borgað í kringum 50 -60 k fyrir þetta kort, fyrir nákvæmlega 1 ári síðar.

Mundi halda að tölvuvörur hryndu mest í verði ... svo koma bílar.

En allavega. Hvað heldurðu að ég fengið fyrir örgjörfann og móðurborðið (eða ætti ég að halda þessi tvennu og losa mig frekar bara við skjákortið? eitthver munur á t.d. ddr2 minnum osf? - ss. þannig að það borgi sig að losa sig við þetta?)

Já, góða helgi sömuleiðis :D og vonandi áttu góða leiki í Xboxinu þínu sem mig langar svo í um helgina :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

í fyrsta lagi þá kom X1950XT bara fyrir nokkrum mánuðum en ekki 1 ári þannig að þú hlítur að vera með X1900XT kort. ;)

Sambandi við hitt þá er fín viðmiðun að finna hvað hluturinn kostar nýr í dag og reikna hann x 0,6 - 0,7

Þá ertu að fá 60 - 70% af verðinu.

Það er iðulega mjög sanngjarnt fyrir notaða vöru.

Fer samt alltaf líka eftir seljanda og kaupanda og hvað menn eru tilbúnir að greiða eða láta frá sér á.

En ég myndi segja : móðurborð 5-6.000
Örri 12-15.000
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

ÓmarSmith skrifaði:í fyrsta lagi þá kom X1950XT bara fyrir nokkrum mánuðum en ekki 1 ári þannig að þú hlítur að vera með X1900XT kort. ;)


Hann er ekki með "XT" heldur "XTX"
Mazi -

kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Staða: Ótengdur

Póstur af kjarnorkudori »

ÓmarSmith skrifaði:í fyrsta lagi þá kom X1950XT bara fyrir nokkrum mánuðum en ekki 1 ári þannig að þú hlítur að vera með X1900XT kort. ;)

Sambandi við hitt þá er fín viðmiðun að finna hvað hluturinn kostar nýr í dag og reikna hann x 0,6 - 0,7

Þá ertu að fá 60 - 70% af verðinu.

Það er iðulega mjög sanngjarnt fyrir notaða vöru.

Fer samt alltaf líka eftir seljanda og kaupanda og hvað menn eru tilbúnir að greiða eða láta frá sér á.

En ég myndi segja : móðurborð 5-6.000
Örri 12-15.000


Held að þetta sé of há verðlagning fyrir örrann, miðað við að 4200+ örri kostar 12000 nýr hjá att.is og 4600+ 18000.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

ÓmarSmith skrifaði:í fyrsta lagi þá kom X1950XT bara fyrir nokkrum mánuðum en ekki 1 ári þannig að þú hlítur að vera með X1900XT kort. ;)

Sambandi við hitt þá er fín viðmiðun að finna hvað hluturinn kostar nýr í dag og reikna hann x 0,6 - 0,7

Þá ertu að fá 60 - 70% af verðinu.

Það er iðulega mjög sanngjarnt fyrir notaða vöru.

Fer samt alltaf líka eftir seljanda og kaupanda og hvað menn eru tilbúnir að greiða eða láta frá sér á.

En ég myndi segja : móðurborð 5-6.000
Örri 12-15.000


Ég keipti kortið í maí á seinasta ári... með nótu og allt.. og já eins og sagt var hér að ofan, þetta er xtx kort.

Þá borgar sig eiginlega að halda móðurborð og öra og uppfæra kortið bara.
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Harvest skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:í fyrsta lagi þá kom X1950XT bara fyrir nokkrum mánuðum en ekki 1 ári þannig að þú hlítur að vera með X1900XT kort. ;)

Sambandi við hitt þá er fín viðmiðun að finna hvað hluturinn kostar nýr í dag og reikna hann x 0,6 - 0,7

Þá ertu að fá 60 - 70% af verðinu.

Það er iðulega mjög sanngjarnt fyrir notaða vöru.

Fer samt alltaf líka eftir seljanda og kaupanda og hvað menn eru tilbúnir að greiða eða láta frá sér á.

En ég myndi segja : móðurborð 5-6.000
Örri 12-15.000


Ég keipti kortið í maí á seinasta ári... með nótu og allt.. og já eins og sagt var hér að ofan, þetta er xtx kort.

Þá borgar sig eiginlega að halda móðurborð og öra og uppfæra kortið bara.


Já Skella sér bara á 8800GTS 320Mb :8) þá ertu góður.
Mazi -

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Já Skella sér bara á 8800GTS 320Mb :8) þá ertu góður.


þeir voru eitthvað að tala um kort sem að ati er að koma með.. var að spá í því.

Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Frimann91 »

Maður spáir í það ekki í Því...

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Frimann91 skrifaði:Maður spáir í það ekki í Því...


Ahh.. shit. Þarna tókstu mig alveg. Ég er nú ekki vanur að gera svona villur. Ég er oftast sá sem að leiðréttir fólk :)

En já... spái í það :D

Rétt skal vera rétt!

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

hahha góður

Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Frimann91 »

:lol:
Svara