Flight Simulator X

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Flight Simulator X

Póstur af Gilmore »

Hefur einhver prófað að keyra þennan leik í Vista og með Gforce8800 kortin?

Held að þetta sé besti leikur/forrit til að prófa nýjar vélar með nýjasta búnaðinn.

Eftir því sem ég hef lesið fer ég að hallast að því að þessi kort duga ekki til að keyra leikinn með alla fídusa í botni.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég er hef ekki prófað hann í VISTA en hann runnaði fínt í XP með 7950 kortinu (1gb ram á korti).
Samt...fann fyrir örlitlu laggi þegar ég setti allt í botn.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Ég hef prufað hann á Vista með þessu korti og ég verð að segja að hann var að runna fínt (skjár: 1650x1080).

Að vísu kom lagg þegar við fórtum að tjúna stillingarnar hátt.
Svara