Varhugaverð höfuðlén samkvæmt McAfee

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Varhugaverð höfuðlén samkvæmt McAfee

Póstur af Heliowin »

McAfee hafa gefið út skýrslu (Mapping the Mal Web) sem gefur nokkra mynd af því hvar er hættulegast að rápa á vefnum. Skýrslan birtir yfirlit yfir alls 265 höfuðlén heimsins.

Skýrslan
Svara