Breytast BIO's með nýju móðurborði?

Svara

Höfundur
inzult
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:42
Staða: Ótengdur

Breytast BIO's með nýju móðurborði?

Póstur af inzult »

Ég er hérna með tölvu frá dell og helvítis dell supporta ekki overclock. En ég er að fara að uppfæra tölvuna með því að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva og var að pæla í hvort að bio'sið myndi verða yfirklukkanlegt. Annars hvaða tölvuhlutur ræður þessu? Er það kassinn eða?

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Þú stýrir þessu gegnum biosinn. Kassinn er bara .. kassi .. þú stillir ekkert með honum.

ps. Einhverntíman var Dell því marki brennt að vera með sérstakar útgáfur af aflgjöfum og móðurborðum - sem olli því að ekki var hægt að setja standard móðurborð í Dell kassa. Veit einhver hvernig staðan er á þessu í dag?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

inzult skrifaði:Ég er hérna með tölvu frá dell og helvítis dell supporta ekki overclock. En ég er að fara að uppfæra tölvuna með því að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva og var að pæla í hvort að bio'sið myndi verða yfirklukkanlegt. Annars hvaða tölvuhlutur ræður þessu? Er það kassinn eða?

Það er Móðurborðið! :P alls ekki kassinn :lol:
Mazi -

Höfundur
inzult
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:42
Staða: Ótengdur

nice

Póstur af inzult »

semsagt að ég get overclockað hluti eftir að ég fæ mér nytt moðurborð þannig að það er dell moðurborðið sem kemur i veg fyrir það

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Já, ef þú kaupir nýtt móðurborð geturðu að öllum líkindum byrjað að yfirklukka. Borðin eru samt misgóð til yfirklukknar, sum betri en önnur.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nice

Póstur af zedro »

inzult skrifaði:semsagt að ég get overclockað hluti eftir að ég fæ mér nytt moðurborð þannig að það er dell moðurborðið sem kemur i veg fyrir það
Þannig séð já. Ef móðurborðið sem þú færð styður það og íhlutirnir bjóða uppá overclock.

En miða við að þu virðist ekkert vita um tölvur yfir höfðu skalltu passa þig
að vera ekki að fikta í neinum voltum nema þú viljir stúta íhlutum :wink:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
inzult
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:42
Staða: Ótengdur

hehe

Póstur af inzult »

Það veltur á því hvort ég fæ mér intel eða amd örgjörva það verður víst annað hvort Foxconn 570 SLI eða Foxconn- P9657AA-8EKRS2H hvort ætti að funkera betur?
Svara