Gigabyte 965P og E6400


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

AFhverju er það eitthvað þæginlegra ?

Hækkar bara FSB meira og eykur multipl. á minni.

Kemur alltaf á sama stað út.


Ekki nema að hann hitni bara þá minna eða þvíumlíkt. Annars hef ég ekkert heyt um þessa 4XXX línu af örgjörvum.

Er mjöööög sáttur við minn E6400.

Hann er rock solid í 3.04GHZ, keyrði Torture test á báðum kjörnum í alla nótt og ekkert vesen. Engin villa.


Reyndar var hitiinn um 63° á báðum örgjörvum í morgun þegar ég vaknaði þannig að ég hækkaði bara aðeins í viftunum.

Og þetta er á stock kælingu stilltar á Low settings. MErkilega góð kæling.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

4300 er líka, að mig minnir, með 200 í fsb.

Þannig að á stock er hann 9*200=1800MHz.

Það ætti svo ekki að vera neitt mál að ná fsb úr öllu valdi og t.d. þegar komið er í 266 (stock á 6300), þá er hann að keyra á 9*266=2394MHz..

Í stuttu máli: Hærri klukkutíðni á lægra fsb.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

T.d. er Gigabyte Móðurborð Garenty-að á 450FSB semsagt þú setur FSBinn í 450MHz multiplier á minninu í x 2 = 900Mhz minninn og örrinn í 4.05GHz :o
Spjallhórur VAKTARINNAR

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ef þú nærð örranum svo hátt býð ég þér í pizzu.

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

hehe ég er nú bara með e6300 @ 3.22GHz
Spjallhórur VAKTARINNAR
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

BrynjarDreaMeR skrifaði:T.d. er Gigabyte Móðurborð Garenty-að á 450FSB semsagt þú setur FSBinn í 450MHz multiplier á minninu í x 2 = 900Mhz minninn og örgjörvinn í 4.05GHz :o


Ekki gleyma samt að þó svo að móðurborðið bjóði upp á ákveðinn fsb þá er ekki víst að örrinn sé tilbúinn að gera það :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

já ég veit gleymdi bara að segja það :wink:
Spjallhórur VAKTARINNAR

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

ég fæ win ekki til að boootta ef ég set FSB í 400. 380 er þetta Rock solid og örrinn í rúmlega 3GHZ.

Eg hef reyndar ekkert átt við voltin á minninu, þarf eflaust að hækka þau til að koma örranum hærra.

Þessi örri, þetta minni og móðurborðið á að þola alveg tööluvert meira ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Staðsetning: Árbær
Staða: Ótengdur

Póstur af BrynjarDreaMeR »

geturu tekið mynd af bios-num ? þá af Overclockinu
Spjallhórur VAKTARINNAR

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Þetta reyndist ekki vera solid.. fór að frjósa einstaka sinnum. Tók allt klukk bara af.

Skoða þetta betur seinna þegar eða EF ég þarf á því að halda.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Jæja .. e-r með sama settup og að klukka almennilega ?

ég var í bölvuðu veseni með þetta, spurning hvort minnin séu ekki að fúnkera með þessu móðurborð.

En ég kom þessu samt um daginn skyndilega í 3.04 án vandræða en eftir e-a daga fór vélin að frjósa og vera með leiðindi.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Varstu búinn að prufa 400x8 með minnið á 1:1 þannig @800MHz. Mín reynsla af þessu móðurborði er að það er stöðugast í kringum 400FSB með minnið stilt á 1:1.

Ég er búinn að setja bæði E6600 og E4300 í 3,2GHz á DS3 rev1,0 móðurborði. Bæði með, MDT, Corsair, og OCZ minni án vandræða. Minnið stillt á þá tíma sem það þolir við 800, t.d. Corsair 5 5 5 12 og MDT 5 5 5 15. Rest af tímastillingum settar á auto. Og já Contrl F1 á hinden bios stillingar. En ég geri ráð fyrir að þú þekkir það :D

vCore sett á 1,4v allt annað voltage bara á normal stillingar.

aðrar stillingar Advanced BIOS
Disabled:
- Limit CPUID Max. to 3
- CPU Enhanced Halt (C1E)
- CPU Thermal Monitor 2(TM2)
- CPU EIST Function

og reyndar floppy og stóra logo.

Ég myndi byrja að hoppa úr 266 FSB í 300 og svo hoppa í 10 MHz upp í 400. Gætir þurft að slaka á minninu í 5 5 5 15.

Ef þetta virkar ekki þá er þessi örri líklegast ekkert að fíla 400 FSB eða 3,2 GHz. Ég skal þá skipta við þig á E4300 sem gerir það :wink:

Spurning hvort þú byrjir ekki á að núllstilla bios, kannski eitthvað rugli í gangi með eldra yfirklukk sem er að trufla.

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cikster »

Ég er með E6400 á Asus 680i borðinu mínu og kom honum upp í 3.2 (400x8) en án þess að fikta of mikið fékk ég það ekki 100% stöðugt fyrr en ég tók hann niður í 3.1 (387.5x8).

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Skipta á 4300 og 6400 ?

uhh, nei ;)

Ekki nema þú borgir á milli
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Jæææææja.

E-r sem er að keyra svipað settup :D


Langar að prufa að klukka þennan skratta áður en ég sel hann. One last try.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara