WoW + Gerforce8800

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

WoW + Gerforce8800

Póstur af Gilmore »

Ég er að spila þennan leik og ég þegar ýti á CTR-R þá kemur upp á skjáinn frame-rate eða FPS í leiknum. Ég er með allar stillingar í leiknum "maxed out" og upplausnin er 1680x1050. Ég er með alveg topp vélbúnað, meðal annars Geforce8800 GTS kortið.
Ég er ekki að fá nema 60 í FPS og mér finnst það frekar lágt miðað við þennan búnað sem ég er með. Ég tek það fram að ég er að nota Vista, og ég vona að ég fái meiri hraða í FPS með nýrri driverum.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

verrtical sync á?

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Gilmore »

Já, vertical sync er á.......er betra að slökkva á því? Hvað gerir það annars?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Limitar FPS í takt við refresh rate, í þínu tilviki 60Hz (60FPS)
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

SolidFeather skrifaði:Limitar FPS í takt við refresh rate, í þínu tilviki 60Hz (60FPS)
í raun ekki að limita, heldur að synca hvern ramma við hvert refresh á skjánum sjálfum, þetta kemur í veg fyrir "tearing" eins og það heitir, en tearing kemur ekki alltaf fyrir. Slökktu á vertical sync, bara og sjáðu hvað gerist. Hérna er mjög góð grein um VSync og hvers vegna fólk hatar það.[/b]
Last edited by Fumbler on Mið 21. Mar 2007 22:18, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Windows Vista Limitations
These are behaviors that may be different from Windows XP and are related directly to the Windows Vista operating system.
Selecting Vertical Sync (vsync) from the NVIDIA Control Panel does not affect DirectX applications.
Due to architectural changes in the new Windows Vista Window Display Driver Model (WDDM), the graphics driver can no longer disable vsync from its own driver or Control Panel. Selecting this option from the NVIDIA Control Panel will have no affect on DirectX applications. For applications that use Direct3D on Vista, use the vertical sync setting within the application. We are adjusting the help text in the NVIDIA Control Panel to make this clearer to our customers.
Horizontal and Vertical span modes are no longer available under Windows Vista.
Due to architectural changes in the new Windows Vista Window Display Driver Model (WDDM), span mode cannot be supported in NVIDIA graphics drivers. NVIDIA recommends using the built-in Windows Vista multi-display modes.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Gilmore »

Ég tók þessa v-sync stillingu af og þá fór FPS alveg vel yfir 100, eða rokkaði alveg frá því og upp í 150 jafnvel. Það var samt enginn munur á spilun eða grafík, 60 FPS er greinilega alveg nóg til að spila leikinn hikstalaust með allt í hvínandi botni, hann er nú ekki það þungur í keyrslu. :)
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Runar »

Ef þú ert með LCD skjá, mæli ég með að hafa Vertical Sync on, finnst "tearing" koma mikið á LCD skjáum annars, þar sem refresh rate'ið er mun lægra á þeim en túpu skjám. En maður græðir ekkert á að vera með yfir 60fps í dag svo sem í neinum leik.. 60fps = smooth og laggfrítt.
Svara