Mig vantar powersupply

Svara

Höfundur
h2o?
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 11. Sep 2003 15:34
Staðsetning: Grafarv....
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mig vantar powersupply

Póstur af h2o? »

okey .. hér er lítil saga um gamla powersupply-ið mitt :D .. ég var að koma heim að lana og var þreyttur .. setti tölvuna í gang var eitthvað að leika mér og svo sá ég svona rauðan og spennadi takka aftaná powersupply-inu .. og ég ytti honum til hliðar og búmm .... hvellur dauðans.... allt rafmag af húsinu og þá var það ónýtt .. ég hefði léttilega geta eyðinlagt móðurborðið á þessu því að þetta gefur frá sér högg og þess háttar .. enn ég var nú bara að spá fyst að þetta skeði hvort að einnhver gæti selt mér gott ( 360w - 460w ) powersupply .. á engan rosalegan pening ( 3000 - 5000 ) :) .. allaveganna .. verið í sambandi
....?
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

:shock: Vinur minn hefur lent í þessu og þá var bara allt ónýtt :?

Tölvuvirkni er allavega að selja eitthvað 400 watta powersupply á 4000 kall

Höfundur
h2o?
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 11. Sep 2003 15:34
Staðsetning: Grafarv....
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Póstur af h2o? »

okey takk :...
....?

Höfundur
h2o?
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 11. Sep 2003 15:34
Staðsetning: Grafarv....
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

.

Póstur af h2o? »

hvað er slóðin á heimasíðunni
?
....?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

stupid, ekki sniðugt að fikta í þessu

http://www.tolvuvirkni.net

Höfundur
h2o?
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 11. Sep 2003 15:34
Staðsetning: Grafarv....
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af h2o? »

no shit einstein
....?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú virtist greinilega ekki vita það.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

LOL :D

Eitt orð. AULI
Voffinn has left the building..

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

BWAHAHAHAHAHAHAAHAHAHHAHHAAAA*gasp*HAHAHAHAAHHAAHAH...


..fyndið.. :twisted:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég gerði það sama á 486 tölvunni :D Svona lærir maður að fikkta ekki í spennandi tökkum ég ætlaði að reyna að komahljóðinu á þetta var þegar ég vissi ekkert um tölvur ítti á takkan og kammmbbooommmm reykur,ljósshow,sviðin á hárinu og svona :shock:
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ahhahaa!!!

Það stendur á mínu 230v og ég sonna giskaði á að hinum megin væri 110v!

Vinur minn gerði þetta svo einu sinni ovart... og það bráðnaði allt og það logaði í tölvunni!!!
Damien
Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af J0ssari »

*I LOVE THE SMELL OF BURNED SILICONE IN THE MORNING!*

Fyrir svona 3 árum þá reif ég drif úr sambandi meðan tölvan var í gangi (viljandi, á k6 450mhz). Allt gott með það nema að þetta var HD, og 4pin tengið svo drullufast að ég náði því ekki *beint* úr. Sémsagt aftendi kannski jörð á 12v en ekki + :D
Aldrei áður og til dagsinns í dag hef ég séð annað eins neista flug. Blossaði hrottalega aftanúr öllum tengdum drifum...og í 1-2 sec þangað til taflan sló út :wink:

Þarf örugglega ekki að lýsa lyktinni í herberginu eftir þetta. Og allt virkaði aftur fyrir utan Power Supply'ið :8) Sem var ekki fögur sjón þegar inný var litið.


Fína nördasaga til þess að seigja barnabörnum. Við sýndarveruleika arin eldinn. Í sýndarveruleika fjallakofanum. :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

wtf, er ég sá eini sem að hefur ekki fokkað upp tölvu útaf rafmagninu? :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

nei, við erum í hópi hinna upplýstu manna, ekki figta í psu inu
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

oh. ok það er í lagi að skoða svona MEÐ SLÖKT Á TÖLVUNNI.
þoli ekki HA HVAÐ ER ÞETTA- Búmm
það á ekki að koma fyrir Íslendinga, eins upplýsta tækni þjóð og flestir íslendingar halda okkur vera.
Annars er ég svo hræddur við þennan takka því ég sá einusinni einn strák leika sér að slátra nokkrum tölvum í skóla þegar engin sá til, ég lími alltaf yfir þetta á öllum mínum tölvum til að engum detti í hug að reyna þetta.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Amm það kom plasthlíf yfir þessu á mínu PSU.
Það er nokkuð sniðugt...
Damien
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

MezzUp skrifaði:wtf, er ég sá eini sem að hefur ekki fokkað upp tölvu útaf rafmagninu? :)


Nah, við erum bara svo fáir :þ
Voffinn has left the building..
Svara