iPod eða Zen Vision

Svara

Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

iPod eða Zen Vision

Póstur af dos »

Sælt verið fólkið!

Ég er að spá í að fá mér mp3/video spilara. Er ekki mikið sniðugra að fá sér ZEN Vision 60 GB frá Creative, heldur en ipod 80 GB

Einhver hér sem hefur reynslu af Zen spilurunum?

Er kannski einhver annar spilari sem þið mælið með?
[/url]

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ég var að panta mér Creative ZEN Vision:M 60gb áðan :P Eftir að hafa lesið reviews og svona þá leist mér mjög vel á hann. Pantaði hann hjá Amazon á 19þús kr, 30gb útgáfan kostar 35þús ódýrast hér á klakanum, eða hef ekki séð hann ódýrari allavega.

Fæ hann samt ekki fyrr en eftir 10 daga, þegar systir mín kemur heim, læt senda spilarann til hennar þar sem hún er úti í USA

Mynd

Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af dos »

jamm
Ég lét konuna kaupa svona ef hún finnur þetta, var að fara til kanada.
Kostar ca 23-25 þ kall þar.

[forvitni] Læturðu senda hann á hótelið hjá systur þinni eða býr hún úti? [/forvitni]

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Hún er að vinna eitthvað verkefni hjá íslenskum hjónum sem búa þarna úti, sendi til þeirra.
Svara