Skjákorts kaup

Svara

Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Skjákorts kaup

Póstur af olafurjonsson »

Já það styttist í að ég fái mér eitt svona stykki http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 950Pro_512:)

En ég var að pæla ég er með

MSI K8N Neo4 - Amd64 3500+ 2,2ghz - 2GB 400mhz 250GB HDD Dragon3 410w aflgjafa ætli það sé ekki nóg fyrir skjákortið? :)
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

já... mæli samt með að eyða 10.000 krónum meira þá ertu í góðum málum eins og staðan er í dag og örugglega í góðann tíma líka. Nikið öflugra dæmi 8800GTS 320mb

Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Póstur af olafurjonsson »

Ég ætla eiginlega ekkert að fá mér betra skjákort mér finnst þetta gott og allveg nóg, ég vildi eiginlega fá svar hvort aflgjafinn mundi höndla þetta? :)
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ég sagði já :D

Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

Póstur af olafurjonsson »

Hahaha fyrirgefðu mér ég bara sá ekki þetta já hjá þér :D
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég verð samt eiginlega að vera sammála fyrri manni og benda þér á að splæsa túkalli í viðbót.

Þá ertu að fá kort sem er svo yfirdrifið margfalt betra og alveg ready í DX10 leikina sem koma í sumar.

Þú munt klárlgea alls ekki sjá eftir því.

:wink:
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara