AMD hvað?
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Maya - 3dstudio max - Acid - Steinberg QBase - Rebirth
Og sirka öll góð forrit notuð til hljóðblöndunar og myndvinnslu. Fannst meira að segja mun á Windows Movie Maker
Hættið þessu þrasi Intel menn. Þeir sugu bara konunglegann þarna í smá tíma
Komu svo glæsilega til baka og það sem meira er , þeir kolvörpuðu markaðnum með verðlagningu þannig að Go Intel !!
Og sirka öll góð forrit notuð til hljóðblöndunar og myndvinnslu. Fannst meira að segja mun á Windows Movie Maker
Hættið þessu þrasi Intel menn. Þeir sugu bara konunglegann þarna í smá tíma
Komu svo glæsilega til baka og það sem meira er , þeir kolvörpuðu markaðnum með verðlagningu þannig að Go Intel !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:gnarr skrifaði:Ekki gleyma því að það voru AMD sem voru fyrstir til að vera með fáránlega ódýra örgjörfa miðað við samkeppnisaðilan.
You get what you pay for...
Þú villt ss. að intel einoki markaðinn og hækki verðu uppúr öllu valdi?
Með samkeppni er meiri pressa á að gefa út vandaða vöru á hagstæðu verði.
ÓmarSmith skrifaði:Til að mynda fékk ég mér Prescott 3.0GHZ og hef aldrei á ævinni átt annað eins drasl.
Did he get what he payed for? Greinilega ekki Ekki koma með svona skot nema þú hafir góðar heimlildir að AMD er alltaf verri en intel
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það sem ég sagði:
......og það sem GuðjónR stytti það í:
Okey hvernig færðu það út
Hefði kannski átt að segja "vinsamlegast ekki staðhæfa um hluti sem eru ekki sannir".
Það er enginn einn framleiðandi betri þetta eru alltaf sveiflur
GuðjónR er algör rúsína : )
Zedro skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Til að mynda fékk ég mér Prescott 3.0GHZ og hef aldrei á ævinni átt annað eins drasl.
Did he get what he payed for? Greinilega ekki Ekki koma með svona skot nema þú hafir góðar heimlildir að AMD er alltaf verri en intel
......og það sem GuðjónR stytti það í:
GuðjónR skrifaði:Zedro skrifaði: Ekki koma með svona skot...
Nohhh...ætlar þú að fara að segja mér hvað ég má segja og hvað ég má ekki segja....
Held ekki...
Okey hvernig færðu það út
Hefði kannski átt að segja "vinsamlegast ekki staðhæfa um hluti sem eru ekki sannir".
Það er enginn einn framleiðandi betri þetta eru alltaf sveiflur
GuðjónR er algör rúsína : )
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
kristjanm skrifaði:corflame skrifaði:Auðvitað er ávinningur þegar 64bita örgjörvi á sama klukkuhraða og 32bit örgjörvi keyrir sömu forritin, en bara töluvert hraðar
Nefndu eitt forrit sem þú hefur notað og er hraðvirkara í 64 bita útgáfu.
Held þú sért að misskilja mig, er ekki að tala um 64bit forrit, heldur að 64bit cpu er að afkasta meiru m.v. sama klukkuhraða og 32bit cpu.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
corflame skrifaði:kristjanm skrifaði:corflame skrifaði:Auðvitað er ávinningur þegar 64bita örgjörvi á sama klukkuhraða og 32bit örgjörvi keyrir sömu forritin, en bara töluvert hraðar
Nefndu eitt forrit sem þú hefur notað og er hraðvirkara í 64 bita útgáfu.
Held þú sért að misskilja mig, er ekki að tala um 64bit forrit, heldur að 64bit cpu er að afkasta meiru m.v. sama klukkuhraða og 32bit cpu.
Já 64 bita örgjörvarnir eru sannarlega að afkasta meiru en 32bita örgjörvarnir, en það er bara af því að allir nýlegu örgjörvarnir eru 64 bita. Sannleikurinn er sá að það breytir engu/mjög litlu að keyra 64 bita forrit. Það var allavega þannig síðast þegar ég vissi, kannski er eitthvað búið að breytast.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég veit ekki til þess að það sé eitt einasta tilvik þar sem 64bit gagnast hinum almenna notanda, allavega ekki enn sem komið er. Ég þekki engan sem er með 4GB vinnsluminni eða meira.
Auðvitað er 64 bit það sem koma skal og það myndi vera frekar ómögulegt ef að við myndum aldrei komast hærra en 4GB RAM, en það sem ég er að meina er að 64bit gerir ekkert gagn fyrir okkur í dag þó svo að AMD hafi lagt mikla áherslu á þennan 64 bita eiginleika í markaðssetningu sinni.
Auðvitað er 64 bit það sem koma skal og það myndi vera frekar ómögulegt ef að við myndum aldrei komast hærra en 4GB RAM, en það sem ég er að meina er að 64bit gerir ekkert gagn fyrir okkur í dag þó svo að AMD hafi lagt mikla áherslu á þennan 64 bita eiginleika í markaðssetningu sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
corflame skrifaði:kristjanm skrifaði:corflame skrifaði:Auðvitað er ávinningur þegar 64bita örgjörvi á sama klukkuhraða og 32bit örgjörvi keyrir sömu forritin, en bara töluvert hraðar
Nefndu eitt forrit sem þú hefur notað og er hraðvirkara í 64 bita útgáfu.
Held þú sért að misskilja mig, er ekki að tala um 64bit forrit, heldur að 64bit cpu er að afkasta meiru m.v. sama klukkuhraða og 32bit cpu.
Tjahh .. það fer alveg eftir því hvað þú ert að gera. Ef ég man þetta rétt þá var aðalbreytingin á 64-bita extentionunum tvíþætt:
- heiltöluregisterin voru stækkuð úr 32 bitum í 64 bita (floating point voru óbreytt)
- allir bendar á minni voru stækkaðir úr 32 bitum í 64 bita þar sem að örgjörvarnir þurftu að geta addresserað 64 bita minni í stað 32 bita.
Það sem þú græðir á þessu er náttúrulega að minnið sem þú getur addresserað er nánast óendanlegt. Á móti kemur að í hvert skipti sem þú þarf að vinna með minnisaddressu þarftu að senda 64 bita í stað 32 áður. Smávægilegt overhead, en samt.
Stærsta breytingin var náttúrulega sú að heiltöluregistrin gátu unnið beint með 64 bita tölur. Í flestum tilfellum skipti þetta engu máli en það voru nokkur forrit sem græddu ansi mikið á þessu ef man rétt. Dulkóðun og þjöppun voru hluti af þessu minnir mig.
Almennt voru þessir 64 bita kubbar ekki skila neinni stórkostlegri afkastaukningu - pípurnar voru jafnlangar og áður, fjöldi registra var sá sami þannig að það breyttist í raun lítið - nema fyrir þá sem þurftu á 64 bita umhverfi að halda. Venjulegur notandi verður lítið var við þetta.
Þetta minnir mig á þegar 16 ventla vélarnar komu á markað. Þær voru reitaðar mun hærra í hestaflatölu en gömlu 8 ventla vélarnar. Vandamálið var bara að þessi hestöfl skiluð sér ekki fyrr en við 5500+ snúninga þannig að almenningur fann ósköp lítið fyrir þessu. 64 bita kubbarnir eru svipaðir - þetta breytir litlu fyrir venjulega notendur en fyrir aðra getur þetta skipt miklu máli.
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 03. Mar 2007 15:33
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
RaKKy skrifaði:Er ekki PS3 með nífaldan örgjörva (9 kjarnar)? Frá hvaða fyrirtæki er hann?
Hmm.. tæknilega séð 2kjarna - 7 þráða.
Cell er mest yfirhype sem litið hefur dags ljós ^^ So is PS3
Cell örgjörvar valta yfir venjulegu örgjörvana í floating point reikningum sem eru mikilvægir í flest öllum vísindum. Gott dæmi um hvar það hefur sýnt sig er folding @ home verkefnið hjá Stanford.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:RaKKy skrifaði:Er ekki PS3 með nífaldan örgjörva (9 kjarnar)? Frá hvaða fyrirtæki er hann?
Hmm.. tæknilega séð 2kjarna - 7 þráða.
Cell er mest yfirhype sem litið hefur dags ljós ^^ So is PS3
Cell örgjörvar valta yfir venjulegu örgjörvana í floating point reikningum sem eru mikilvægir í flest öllum vísindum. Gott dæmi um hvar það hefur sýnt sig er folding @ home verkefnið hjá Stanford.
Vissulega eru þeir kröftugir... En þeir eru mjög takmarkaðir og næstum ónothæfir til forritunar sérstaklega í leikja bransanum enda vildi ég meina að Cell örgjafinn í PS3 sé overhype.